Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 63
Nýjar ritgerðir
um náttúru Islands 7
Ebbinge, B.S. Factors determining the
population size of arctic-breeding geese,
wintering in western Europe. — Ardea 73:
121-128 (1985). [Heimilisf.: Rijksinstitu-
ut voor Natuurbeheer, Postbus 46, 3956
ZR Leersum, Holland.] Fjallað er um
fjölgun í þremur norrænum gæsastofnum,
þ.á m. íslenska heiðagæsarstofninum. Höf-
undur telur að fjölgunina megi rekja til
samdráttar í skotveiði á vetrarstöðvum
gæsanna. Nú eru farin að sjást merki um
minnkandi viðkomu í tveimur stofnanna.
Jóhann Sigurjónsson á Porvaldur
Gunnlaugsson. Further mark-recapture
analysis of fin whales caught off Iceland
with a note on stock identity and move-
ments of the East-Greenland/Iceland
population. — Report of the International
Whaling Commission 35: 357—362 (1985).
[Heimilisf. fyrri höf.: Hafrann-
sóknastofnunin, Reykjavík.] Niðurstöður
merkinga á langreyðum milli íslands og
Grænlands sýna að hvalirnir leita norðar
eftir því sem líður á hvalvertíðina. Gögnin
benda einnig til þess að langreyðarstofninn
á hvalamiðunum telji um 2000 dýr en
veiðarnar haldist við vegna aðflutnings
hvala af nærliggjandi hafsvæðum.
Jóhann Sigurjónsson. Sightings survey
in the Irminger Sea and off Iceland in
1983. — Report of the International Whal-
ing Commission 35:499—503 (1985).
[Heimilisf.: Hafrannsóknastofnunin,
Reykjavík.] Sagt er frá niðurstöðum hvaia-
talningar á íslandsmiðum haustið 1983.
Elín Gunnlaugsdóttir. Composition and
dynamical status of heathland communi-
ties in Iceland in relation to recovery mea-
sures. — Acta Phytogeographica Suecica
75. 84 bls. (1985). [Heimilisf.: Náttúru-
gripasafnið á Akureyri, Pósthólf 580, Ak-
ureyri.] Greint er frá rannsóknum á heiða-
gróðri á íslandi, tegundasamsetningu hans
og gróðurbreytingum með tilliti til upp-
græðslu. Fram kemur m.a. að íslenski
heiðagróðurinn er mjög frábrugðinn
skyldum gróðri í grannlöndunum.
Ólafur Svavar Ástþórsson. Mysids occ-
urring in the stomachs of cod caught in the
Atlantic water south and west of Iceland.
- Sarsia 70: 173-178 (1985). [Heimilisf.:
Hafrannsóknastofnunin, Reykjavík.] Sagt
er frá krabbadýrum í þorskmögum af ís-
landsmiðum.
Jakob Jakobsson. Monitoring and
management of the Northeast Atlantic
herring stocks. - Canadian J. Fisheries
and Aquatic Sciences 42: 207—221 (1985).
[Heimilisf.: Hafrannsóknastofnunin,
Reykjavík.] Gefið er yfirlit yfir sögu sex
helstu sfldarstofna í norðaustur Atlants-
hafi.
Munda, l.M. The benthic algal vegeta-
tion of the Snæfellsnes Peninsula, southwest
Iceland. — Hydrobiologia 116—117: 371-
373 (1984). [Heimilisf.: Biol. Inst., Slo-
vene Acad. Sci. & Arts, Ljubljana, Júgó-
slavía.] Fjallað er um sjávarþörunga við
Snæfellsnes.
Jakob K. Kristjánsson, Árni Ingason &
Guðni Á. Alfreðsson. Isolation of therm-
Náttúrufræðingurinn 56(3), bls. 161-162, 1986. 161