Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 44

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 44
1. mynd. Lycoperdon lividum Pers. MJ-1610 frá Skjöldólfsstöðum á Jökuldal, 1984. A: aldin, B: gró, C: kapilluþræðir. L. lividum from Skjöldólfsstaðir, Jökuldal- ur, 1984. A: fruit body, B: spores, C: capillitium. brúar á Jökuldal. Gróðurfar þessa svæðis einkennist mjög af rjúpnalaufs- móum (Dryas-heiði), en í umræddum skurðbakka voru heilgrös og mosar ríkjandi gróður. Loftslag (veðurfar) á Jökuldal er til- tölulega landrænt. Arsúrkoma líklega um eða undir 500 mm og meðalhita- sveiflan um 13-14° (hafrænustig 20-50 skv. formúlu Kotilainen, sjá Helgi Hallgrímsson 1969), sem er greinilega hagstætt fyrir ýmsa belgsveppi. í næsta nágrenni við fundarstað L. li- vidum fundust einnig Bovista nigres- cens (kerlingareldur, MJ-489), B. plumbea (blýkúla, MJ-485), B. tomen- tosa (melkúla, MJ-490), Calvatia cretacea (mógíma, MJ-491, MJ-1611), C. tatrensis (tatragíma, MJ-492) og Lycoperdon frigidum. Lycoperdon lividum hefur sjaldan verið getið frá mjög norðlægum lönd- um. Þó fann Lange (1948) hana við Syðra-Straumfjörð á Vestur-Græn- landi, og F. E. Eckblad (1971) getur hans frá Finnmörku í nyrsta hluta Noregs. I Naturhistoriska Riksmuseet í Stokkhólmi er einnig sýni frá Norr- botten (Övertorneá, 29. 8. 1954, leg. O. Lönnkvist). Þessir norðlægu fund- arstaðir hafa allir hlutfallslega land- rænt loftslag (2. mynd). I suðurhluta Skandinavíu er tegund þessi algeng á kalkríku þurrlendi inn til landsins og á sandlendi og upp- grónum sandhólum með skeljasands- íblandi við strendurnar. Sunnar í Evr- ópu fylgir hún strönd Atlantshafsins, en er einnig víða í miðhluta álfunnar, á alls konar þurrlendi eða steppu- kenndu landi með kalkgrunni. Sam- kvæmt Sossin (1973) nær útbreiðslu- svæði hennar austur um Síberíu. Á Miðjarðarhafssvæðinu er hún mjög dreifð en hefur sjaldan verið safnað þar (sjá kort hjá Demoulin, 1971). í Ameríku virðist útbreiðsla hennar takmörkuð við þurrksvæðin í vestur- ríkjum Bandaríkjanna (Kaliforníu, Kolorado og Idaho, skv. Demoulin). Lycoperdon lividum tilheyrir þeim hópi belgsveppa, sem hafa mjög víð- lenda útbreiðslu á meginlandssvæðum og stöðum með meginlandskenndu (landrænu) loftslagi. Ásamt með nokkrum jarðstjörnutegundum (Geastrum spp.), stilkbelgsveppum (Tulostoma spp.), Boivista tomentosa (melkúla), Disciseda candida (mold- 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.