Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 61 iiiimiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiimmiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii að slíkt geti orðið, verðum vér að hagnýta oss allar þær nýjungar erlendra þjóða, sem fljótastan og beztan árangur geta gefið. Og að minni hyggju er það hagnýting á rannsóknum Mitschurins öðru fremur, sem gæti rutt aldintrjáræktinni braut hér á landi. í apríl 1935. Ingimar Óskarsson. Voru það snjógæsir? I síðasta hefti fjórða árgangs Náttúrufræðingsins er snjó- gæsarinnar minnzt. Þar er sagt, að hennar hafi aðeins einu sinni orðið vart hér á landi, svo að vitað sé með vissu, og var þetta tilefni til þess, að eg sendi Náttúrufræðingnum línur þessar. Dag nokkurn seinni hluta júnímánaðar í vor var eg undir- ritaður staddur við Brúará, ofantil við Spóastaði, og var að virða fyrir mér hinar ýmsu fuglategundir, sem héldu þar til við ána. Sé eg þá allt í einu hvar fuglar tveir, sem eg ekki þekkti, koma syndandi móti straum. Þeir voru snjóhvítir, en bæði sköpulagið og stærðin minnti mig mjög á grágæsaættkvíslina. Fuglarnir héldu svo áfram upp ána, án þess að láta nokkurt hljóð til sín heyra, og að litlum tíma liðnum voru þeir aftur komnir í hvarf. Miklar líkur virðist mér vera til þess, að hér hafi snjógæsir verið á ferð. En náttúrlega verður ekkert fullyrt um það, því að f jarlægðin milli mín og fuglanna var meiri en svo, að mögulegt væri að sjá þá greinilega með berum augum. Helgastöðum, 25. febrúar 1935. Eyþór Erlendsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.