Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1935, Blaðsíða 26
70 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN .................Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.. en tvo mjög skæða: Indíánana, sem veiða hann með spjótum, og krókódílana. Önnur tegund lungnafiska (Ceratodus forsteri) á heima í Ástralíu. Áður hefir hann verið víða um þá heimsálfu, eftir beina- leifum að dæma,en nú er hann aðeins til í tveimur smáám,sem heita Burnett og Mary, í Austur-Ástralíu. Frá öðrum lungnafiskum er hann strax auðþekktur á því, að allur líkaminn er alþakinn stóru, sköruðu hreistri, sem nær alla leið út á ugga. Þjóðverjinn Semon segir þannig frá lifnaðarháttum hans (eftir Brehm) : Ástralíu-lungnafiskur (Ceratodus forsteri). „Á meðan eg dvaldi við ána Burnett, veiddi eg marga lungna- fiska, bæði á öngla og í net. Bezta ráðið til þess að veiða hann er það, sem svertingjarnir nota. Þeir hafa tvö dálítil net, sem þeir geta haldið á, sínu í hvorri hendi. Netin eru ofin í bogamyndaðan ramma, sem líkjast hálfri gjörð. Nú kemur negrinn að polli, þar sem hann telur lungnafiska hafast við. Fyrst veður hann út í poll- inn, og lætur sig litlu skipta, þótt hann sé svo djúpur, að hann verði að fara á svarta kaf. Reynir hann nú að koma auga á lungna- fisk, þar sem hann heldur kyrru fyrir í leirnum, en leitar jafn- framt fyrir sér með fingrum og tám. Þegar hann hefir komið auga á dýrið fer hann upp úr pollinum til þess að sækja veiðar- færin, og nú byrjar veiðin. Svertinginn reynir nú að lauma báð- um netunum alveg að fiskinum, frá báðum hliðum, og svo allt í einu skellir hann þeim saman, og grípur fiskinn, sem verður á milli rammanna. Það gefur að skilja, að þessa aðferð væri ekki gott að nota við laxveiðar, eða við aðra sprettharða fiska, en Ástralíu-lungnafiskurinn er ekki sprettharður, heldur alveg öf- ugt ákaflega seinlátur og værugjarn. Hann er svo spakur, að maður getur snert hann með höndunum, án þess að hann kippi sér upp við það, aðeins ef varlega er farið að. En ef að kemur að honum styggð, tekur hann undir sig „stökk“, en legst brátt fyrir aftur, skammt frá. Hann getur synt fljótt og er mjög sterkur, og Femst því oft undan netinu, og getur jafnvel stundum brotið öngla,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.