Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1935, Page 54

Náttúrufræðingurinn - 1935, Page 54
VI NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Þorsteinn Jósefsson. Æfintýri förusveins \ eftir Þorstein Jósefsson er einhver hin falleg- asta og skemtilegasta bók, sem gefin hefir ^verið út hér á landi. Þorsteinn Jósefsson er mikill ferðamaður. Hann hefir lent i ótrúlegustu æfintýrum á ferðum sínum, verið hand- tekinn og grunaður um að vera stórglæpamaður og þurft að bregða sér í kvenföt, til þess að komast leiðar sinnar. I þessari bók er m. a. sagt frá ferð um Þýzka- land, er höf. fór ásamt 10 stúlkum — þar af 9 íslenzk- um. Sú frásögn er ágætlega skemmtileg og fróðleg. I bókinni eru um 50 myndir, prentaðar á myndapappír. Kaupið þessa bók og lesið hana. Gefið vinum yðar og kunningjum þessa bók. Fæst hjá bóksölum um allt land. (1

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.