Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1939, Qupperneq 20
14 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN .................. 5. tafla. Hryggjarliðafjöldinn í muriunni. Hrl. fjöldi Fjöldi murtna : Prócent: 66 1 0.1 65 42 3.1 64 411 30.3 63 638 47.1 62 202 14.9 61 31 2.3 60 15 1.1 59 11 0.8 58 3 0.2 57 •2 0.1 Samtals: 1356 100.0°/„ Meðalhryggjarliðafjöldi: 63.09lt0.03 ar á uggunum koma einnig greinilegar fram, þegar murtan hefir staðið nokkurn tíma á grunni. Erindi murtunnar á grunnið er að hrygna. Órsökin til þess, að murtan verður að fara upp að löndum til þess að hrygna, er lík- lega fyrst og fremst sú, að botn vatnsins er víðast mjög leðjubor- inn eftir að kemur niður fyrir 18—20 metra dýpi, svo að illt er að festa þar eggjunum. Aðrar orsakir, sem ekki verða raktar hér, geta einnig komið til mála. Því til sönnunar, að aðalerindi murt- unnar upp að löndum sé að hrygna, skulum við virða fyrir okk- ur 6. töflu. 6. talla. Kynþroskl murtunnar 23. sept. — 14. ol<t. 1037 og 1938. Kynþroskastig: Fjöldi rannsakaður: Prócent: i 20 1.5 ii 15 1.1 in 17 1.3 IV 227 16.7 V 530 39.0 VI 181 13.4 VII 194 14.3 VIII 172 12.7 Samtals: 1356 100.0°/„

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.