Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 9 iiimiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiniiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiimmiimiiiiiimimH 6römm 3. mynd. Hlutfallið á milli þyngdar (gr) og lengdar (cm) murtunnar. var 32 cm, vóg rúmlega hálft pund (260 gr). Meðalþyngd á öllum 1100 murtum var 112 gr., og eins og gefur að skilja meiri á hrygn- unum en hængunum, þar sem þær eru stærri, eins og áður er sýnt. Meðalþyngd þeirra var 141 gr., en hænganna 108 gr. Heildar- meðalþunginn liggur miklu nær meðalþunga hænganna, þar sem miklu fleira er um þá en hrygnurnar. Til síðari aldursákvarðana hefir verið safnað hreistri af 1600 murtum. Auk þess hafa verið teknar kvarnir úr 500, og hefir það sýnt sig, að vel má ákvarða aldur eftir kvörnunum. Kvarnirnar eru þunnar og vetrarhringarnir sjást í gegn, ef þær eru látnar í skál með alkohóli undir smásjá (stækkun 16—20 sinnum), þann- ig að sá flöturinn á þeim, sem sléttari er og út veit í fiskinum, sé látinn snúa upp, að smásjánni. Ég hefi nú gert bráðabirgða-ald- ursákvörðun á 200 kvörnum úr murtu, sem veidd var í Vatnskoti 10. og 11. okt. 1938. Innst í hverri kvörn er kjarni, sem er dökk- ur í áfallandi Ijósi, eins og vetrarhringarnir, en fyrir utan hann skiptast svo á sumar- og vetrarhringar, sumarhringarnir ljósir í áfallandi Ijósi. I röndinni á kvörninni er stundum önnjór vetrar- hringur, en vanalegast nær síðasti sumarhringurinn, sá, sem mynd- aðist sumarið 1938, alveg út í rönd. Lítur því út fyrir, að vetrai'- hringarnir myndist fyrra part vetrar, um eða öllu heldur eftir hrygningu. Séu nú t. d. fjórir vetrarhringar í kvörninni, auk kjarnans, og hringsins í röndinni, sem stundum er fyrir hendi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.