Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 16
10 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ............................................ hlýtur sá yzti og um leið yngsti þeirra að vera myndaður haust- ið 1937, sá næstyzti 1936, sá næstinnsti 1935 og sá innsti 1934. Fyrir innan innsta hringinn er sumarhringur, svo að dýrið hefir lifað í vatninu sumarið 1934. En þá er eftir að skýra kjarnann. Hann hlýtur að svara til vetrarins 1933, en þá hefir fiskurinn hlotið að klekjast úr eggi einhverntíma á sumrinu (eða um vor- ið) 1933. Fiskur, sem hefir fjóra vetraxhringi í kvörninni, aulc þess, sem ef til vill er að myndast í röndinni, og auk kjamcms, er því fimm vetra gamall, en egg það, sem hann er klakinn úr, hefir komið í heiminn h. u. b. ári áður en kjarninn (sem í raun og veru er fyrsti vetrarhringurinn) myndaðist, þ. e. haustið 1932. Þar af leiðir, að allur lífsferill fisksins er orðinn sex ára, og í töflunni, sem hér fer á eftir um árangur aldursákvarðananna, er hann því talinn sex ára. 4. tafla gefur yfirlit yfir árangurinn af aldursrannsóknunum. Það skal þó tekið fram, að þessar fáu aldursákvarðanir, sem þeg- ar hafa verið gerðar eftir kvörnunum, verður að líta á sem bráða- birgðarstarf, ýmislegt annað heldur en það, sem við vitum nú, getur komið í ljós, þegar búið er að rannsaka með fullri vissu ald- ur á þeim 1600 murtum, sem við höfum hreistur af, hvað þá það, sem við bætist seinna. 4. tafla. Aldurssamsetning murtustofnsins við Vatnskot í okt. 1939, lengd (cm.) ettir aldri. o. s. frv. Aldur: Argangur: Fjöldi: Meðallengd, cm. Hrygnur: Hængar : Allt: Proc. : Hrygnur: Hængar: | Allt: 5 ára 1933 5 5 2.5 _ 21.40 21.40 6 - 1932 17 60 77 38.5 23.88 22.22 22.58 7 - 1931 41 32 73 36.5 24.12 23.19 23.71 8 - 1930 33 5 38 19.0 24.73 23.40 24.55 9 - 1929 4 1 5 2.5 26.17 24.00 25.75 ? _ ? 2 — 2 1.0 23.50 — (23.50) Ef við lítum á 4. mynd sjáum við glöggt, að murtustofninn við Vatnskot hefir verið samsettur úr fimm árgöngum, 5—9 vetra fiski, er komið hefir í heiminn sem egg árin 1929—1933. Aldurs- flokkarnir 6—8 (árgangarnir 1930—1932) eru þó langmest áber- andi, og þó einkum tveir þeirra, 6 og 7 vetra fiskurinn, sem gera þrjá fjórðu hluta aflans. Líklegt er því, að murtan nái kynþroska við 6 ára aldur, enda þótt nokkuð af henni verði kynþroska 5 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.