Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 7
Um murtuna í Þingvallavatni með hliðsjón af öðrum silungsteg- undum í vatninu. I. INNGANGUR. I skýrslum sínum í „Andvara“ gefur dr. Bjarni Sæmundsson allnákvæma lýsingu á Þingvallavatni, og dýralífinu í því. Vil eg því byrja á því að taka upp úr einni þessari ritgjörð yfirlit yfir fiska þá, sem eiga heima í vatninu (B. Sæm. 1904, bls. 91—97). Fyrst skal telja hornsílið, sem höfundurinn fann í lónum með fram vatninu. I öðru lagi er mikið af urriða (Salmo trutta L.), þótt hvergi jafnist hann að fjölda til við þriðju aðaltegundina í vatn- inu: Bleilcjuna (Salmo alpinus L.), eins og hún birtist þar í ýms- um myndum. I ofannefndri ritgjörð telur höfundurinn fjögur „af- brigði“ af bleikju, nefnilega: Netableikju, sem svo er víst nefnd vegna þess að hún veiðist mestan hluta árs í lagnet við strendur vatnsins. Síðari hluta sum- ars og á haustin gengur hún á rið til þess að hrygna, og er þá nefnd 'riðableilcja. Þá er djúpbleikjcm, öðru nafni átubleikjan, aðallega á dýpra vatni, þar sem hún veiðist helzt á lóð með öðrum fiski. Deplan er eins konar milliliður um stærð og útlit á milli bleikj- unnar (neta- og djúpbleikjunnar) annars vegar, og murtunnar hins vegar. Höf. segir þannig um stærðina, að deplan fylli út í skarðið á milli bleikju og murtu, og sé um 25—32 cm á lengd (B. Sæm. 1926, bls. 368). Murtan er minnst þessara „afbrigða“, aðeins 16—25 cm löng, segir höf. (loc. cit.), og að því leyti frábrugðin deplunni, að hún nær kynþroska við þessa stærð, en það gerir deplan ekki við þá stærð, sem hún hefir, þótt meiri sé. Af þessum fjórum „afbrigðum" bleikjunnar, sem hér eru talin, 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.