Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 33 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■llllllllllllllllllllll■lllllllllllll■■llllll■ll■llll■■l■l■■l■l■t og rómönsk mál með orðinu „vernalization“, á sænsku „várisering“ og á íslenzku fer einna bezt á að kalla fyrirbrigðið vorun. En hvað er þá vorun? Orðið var fyrst birt árið 1932 í ritgerð eftir Sovét-vísindamanninn Lysenko, og þýddi þá „breyting haust- korns í vorkorn“, en síðan hefir merking þess breytzt svo, að nú er það notað sem nafn á sérstakri aðferð við styttingu á vaxtar- tíma jurtanna, bæði þá er haustsæði er breytt í vorsæði og er ein- ærar jurtir eru látnar bera fræ fyr en ella. Lysenko byggir aðferð sína á þeirri kenningu, að sú erting, sem nauðsynleg er til að jurt hefji nýtt þroskastig, þurfi ekki að ger- ast, þá er stigið skal hefjast, heldur geti flestar jurtir móttekið ertinguna á öllum skeiðum þroska síns. Þess vegna er hægt svo á 2. mynd. Haustbygg, 27. júní. Tölurnar sýna hitann, er kjarnarnir greru við fyrst, og sýna einnig greinilega áhrif hinnar eðlilegu vorunar, við sáningu snemma vors. (Eftir D. Miiller). hið sprettandi fræ, þegar það er í þann veginn að sprengja fræ- hýðið, að jurtin blómgist og beri fræ fyr en eðlilegt er. Undirstöður kenningar hans byggjast á þeim staðreyndum, að vöxtur hverrar jurtar er aukning á stærð hennar og þyngd, sem ekki þarf að bera með sér neinar djúptækar breytingar á hinum einstöku líffærum hennar. En þroskinn er aftur á móti yfirfærsla til nýs skeiðs, sem er ólíkt næsta þroskaskeiði á undan í einhverj- um innri og ytri eiginleikum jurtarinnar. Það er engan veginn ætíð víst, að þeir þættir, sem verka á vöxt jurtarinnar, verki um leið á þroska hennar og beri hana nær tíma blómgunar og fræburð- ar. Vorhveiti, sem sáð er að vorinu, býr til dæmis við öll nauð- synleg skilyrði vaxtar og þroska í senn, en hausthveiti, sem sáð er á sama tíma, býr við öll nauðsynleg vaxtarskilyrði, en skortir 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.