Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Síða 53

Náttúrufræðingurinn - 1939, Síða 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 47 .llllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Nokkur orð um Hagavatn. í síðasta árgangi Náttúrufræðingsins birtist grein „Um nokkur jökullón og jökulhlaup í Harðangri og á íslandi“ eftir Guðmund Kjartansson. í grein þessari er meðal annars rætt nokkuð um Hagavatn og Hagavatnshlaup. Við þennan hluta greinarinnar vil eg gera nokkrar stuttar athugasemdir. Það er rétt hjá G. K., að herforingjaráðskortið nær aðeins yfir lítinn hluta Hagavatns — en sumarið 1934 kortlagði enskur leið- angur frá Cambridge vatnið allt og umhverfi þess, og með ritgerð, sem einn af þátttakendum þessa leiðangurs, John Wright, birti í tímaritinu Geographical Journal í sept. 1935, fylgir mjög ná- kvæmt kort af Hagavatni í mælikvarðanum 1 :40000, og annað kort af randsvæði Langjökuls frá Jarlhettum vestur fyrir Þóris- dal, í mælikvarðanum 1 :120000. Samkvæmt kortum þessum og ritgerð Wright er Hagavatn ekki 20—25 km- að flatarmáli, eins og Guðmundur gizkar á. Það var 11 km2 fyrir hlaupið 16. ágúst

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.