Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 11 iiiiimimiiiimiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii /o 40,------------------------------------------------------------------------------------------------------ 30 20 10 0 Aldur: 5 6 7 8 9 vetra 4. mynd. Aldurssamsetning murtu-stofnsins í Yatnskoti 10.—14. okt. 1938. og talsvert hrygni ekki í fyrsta skipti fyr en 7 og 8 ára. Hvort murtan hrygnir oftar en einu sinni, og ef svo er, þá hve oft, verð- ur ekki sagt að svo stöddu. Auk þess að taflan sýnir, að hrygnurnar eru yfirleitt stærri en hængarnir við sama aldur, sést einnig, að vöxturinn er mjög hæg- ur frá ári til árs eftir að 5 ára aldri er náð. Á fimm árum vex murtan upp í 21.40 cm, eða til jafnaðar 4.28 cm á ári. En á næstu fjórum árum, 5—9 ára, bætir hún aðeins við sig 4.35 cm (25.75— 21.40) eða 1.09 cm á ári. Eftir þessu ættum við að geta skipt æfi murtunnar í þrjú tímabil: Egg og lirfuskeiðið, sem nær hér um bil yfir eitt ár (sbr. það, sem að ofan eb sagt um kvarnirnar). Þá kemur vaxtarskeiðið, sem nær yfir 4 ár, og loks kynþroskaskeið- ið, 1—5 ár. Þess er áður getið, að murtan í Þingvallavatni hefir verið stærri nú á síðustu árum heldur en t. d. 1913 og 1914, þegar' dr. Bjarni Sæmundsson rannsakaði hana. Skýringuna á þessu tel ég þá, að skilyrði séu nú betri fyrir hana í vatninu en þá voru. Þetta dreg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.