Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 44
38 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ....... um frá Hibiny og Kirovobad, og voruðu það í 20 sólarhringa. — Árangurinn varð sá, að plönturnar af útsæðinu frá Hibiny mynd- uðu öx milli 7. og 23. júlí, en engin axmyndun varð á jurtum út- sæðisins frá Kirovobad. 4. mynd. Hausthveiti, sem sáð var að vorinu í Pushkin, eftir 20 daga vorun. í báðum pottunum til vinstri handar eru plöntur frá fyrri uppskeru en þær, sem hægra megin eru. Myndin sýnir áhrif vorunarinnar á þroskatíma kjarn- anna á haustin. (Eftir Kostjucenko og Zarubailo). Til að sannreyna, hvort hinn fengni árangur væri undir hitan- um kominn eður ei, var gerð tilraun í Pushkin með snemmskorið og síðskorið hveiti. Plönturnar frá síðskorna útsæðinu skutu öxum milli 10. og 22. júlí, en snemmskorna hveitið myndaði engin öx fyrsta sumarið. Báðir þessir árangrar staðfesta tilgátur vísinda- mannanna, sem nú eru að gera enn víðtækari tilraunir til að leiða í ljós, hvaða þýðingu þessi vorun náttúrunnar getur haft fyrir akuryrkjuna. En öll líkindi benda til þess, að héruð eða lönd, sem hafa stutt sumar, þurfi ekki aðeins að fá bráðþroska korntegundir, heldur líka útsæði frá norðlægum stöðum með köld haust, þar sem kornið er auk þess látið standa óskorið í lengstu lög. Framtíðin mun þó leiða að fullu í ljós, hvað rétt er í þeirri tilgátu. Síðan Lysenko hóf sínar vel heppnuðu tilraunir með vorunina, hefir hún verið reynd á fjölda tegunda nytjajurta í Sovétríkjun- um, sem eru viðurkennd fyrir að gera stórtækari tilraunir á hin- um ýmsu sviðum hins hagnýta landbúnaðar en nokkurt annað land í veröldinni. Sem dæmi er hægt að nefna nöfnin á byggi, höfrum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.