Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1939, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1939, Page 36
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURÍNN 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 og einnig aðstoðað mig á Þingvöllum haustið 1937, og framkvæmt einn rannsóknirnar þar 1938. Annar aðstoðarmaður minn, Geir Gígja kennari, hefir gert rannsóknir á mataræði murtunnar og hinna silungstegundanna. Þá hefir Gunnar Pálsson söngvari teiknað myndirnar, sem eru í ritgjörðinni, og loks hafa þeir Símon Pétursson, bóndi í Vatnskoti, og Sigurþór Jónsson, úrsmiður í Reykjavík, greitt götu mína á hinn margvíslegasta hátt. Um leið og eg þakka öllum þessum mönnum fyrir þátt þeirra í þessu verki, er eg þess fullviss, að án aðstoðar þeirra hefði það aldrei komizt í framkvæmd. Loks vil eg votta Náttúrufræðideild Menningar- sjóðs beztu þökk mína fyrir það, að hún hefir hjálpað mér að kljúfa kostnaðinn við þetta starf. Heimildarrit : Bjami Sæmundsson: Fiskirannsóknir 1897. Andvari 1898. -------------- Fiskirannsóknir 1899. Andvari 1900. -------------- Fiskirannsóknir 1902. Andvari 1904. -------------- Fiskirannsóknir 1916—1916. Andvari 1917. -------- fslenzk dýr I. Fiskarnir. Rvk. 1926. Hagstofa íslands: Fiskiskýrslur og hlunninda 1931—1936. Rvk. 1933—’38.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.