Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 51
náttúuufræðingurinn 45 iiliiiiimiimiiiiimiiiiiimiiiiiMiiiiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiiimmmiMiiiiiiiimiiimiiiiimiiiiiiimiimiililiiiiiuimmiimmiiimiimii Litli hrossagaukur (Limnoeryptes minimus (Briinn.)). (Úr Danmarks Fauna.) ig til Bretlandseyja og Færeyja) og suSur um alla Asíu og til Norður-Afríku. Litli hrossagaukurinn er mjög svipaður hrossagauknum, en er þó auðþekktur frá honum á stærðinni (hann er meira en þriðj- ungi minni) og á því að nefið er hlutfallslega styttra og að stél- fjaðrirnar eru aðeins 12 (á hrossagauknum venjulega 14). Stélið er auk þess fleyglagaðra en á hrossagauknum, og miðstélfjaðr- irnar 2 eru töluvert lengri en hinar stélfjaðrirnar og mjóyddar, en á hrossagauknum eru þær ekki lengri og snubbóttar. Sama er að segja um ytri armflugfjaðrirnar. Á litla hrossagauknum eru þær mjóyddar, en á hrossagauknum snubbóttar. Á svarta litinn á litla hrossagauknum ofanverðum slær ennfremur grænni eða purpurarauðleitri málmslikju, sem ekki ber á á hrossagauknum. Litli hrossagaukurinn er mýra- og votlendisfugl. Hann heldur sig helzt í mýrum og flóum með vatnsrásum og pyttum, einkum þar sem einnig er víði- eða birkikjarr. Aðalfæðan eru skordýr, ormar og sniglar. Eggin, sem eru 4, eru tiltölulega mjög stór í samanburði við stærð fuglsins, aðeins lítið eitt minni en hrossa- gauksegg og mjög svipuð þeim að lit. Hvað lifnaðarhætti snertir er annars yfirleitt það sama að segja um hann og hrossagaukinn. Litli hrossagaukurinn er á ensku kallaður Jack Snipe, á þýzku Kleine Bekassine, á dönsku Enkelt Bekkasin, á norsku Kvart- bekkasin og á sænsku Halfenkel beckasin. Finnur Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.