Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 25 iiiiiiiifiiuiiimiMiiiMiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiHiumiiiiiiiMiiiiMiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Murta 7. mynd. Teikningar, sem sýna höfuðlagið á murtu og svart-murtu. Athuga- vert er, að neðri skoltur murtunnar er lengra teygður fram. unni heldur en murtan er, þar sem x er hér 5.88, en 5.67, þegar um murtu og bleikju er að ræða. Á milli murtu og svartmurtu er gríðar mikill munur, eða 11.71. Svartmurtan er því sérstakt bleikju-afbrigði, alveg eins og murtan, en í öfuga átt við hana. VII. NOKKUR ORÐ UM SKYLDLEIKA SILUNGS- „TEGUNDANNA“ í ÞINGVALLAVATNI. Þar sem rannsóknir mínar ná ekki til deplu og gjármurtu, get- um við hér aðeins gert greinarmun á: 1) bleikju, 2) murtu, 3) urriða og 4) svart-murtu. Þessi fjögur „afbrigði“ teljast til tveggja tegunda, og stendur urriðinn einn (Salmo trutta) annars vegar, en bleikjan (Salmo alpinus) með afkomendum sínum tveimur, murtu og svart-murtu, hins vegar. Hryggjarliðafjöldi þessarra fjögurra fiska er eins og sýnt er í 9. töflu, og á 8. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.