Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 54
48 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiimmimiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmmiiiiiiiimiiiiimiimiiiimiiiiiiiiimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii 1929, og um 10 km2 er Englendingarnir mældu það 1934. Við hlaupið lækkaði vatnsyfirborðið um 6 metra, og hafa því um 65 milljónir m3 flotið fram í hlaupinu. Til samanburðar skal þess getið, að við Vatnsdalshlaup síðustu ár hafa flotið fram 30—40 milljónir m3, og við Vatnsdalshlaupið 1898, sem er hið fyrsta og mesta Vatnsdalshlaup, er sögur fara af, um 120 milljónir m3. Guðmundur heldur því fram, að ef skriðjökull sá, er gengur út í Hagavatn, haldi áfram að þynnast, megi búast við jökulhlaupi fyrr en ella. Eg held þvert á móti, að haldi þynningunni áfram, sé engin hætta á hlaupi, því að jökullinn muni þá ekki loka fyrir nú- verandi útrás vatnsins. En jöklar eru duttlungafullir og geta gengið fram með litlum fyrirvara, og þá getur lokazt fyrir út- rásina. Eg er alveg sammála Guðmundi um, að athuga ber, hvort ekki megi ræsa fram vatnið gegnum skarðið í Fagradalsfjalli. Samkvæmt korti þeirra Cambridge-manna þyrftu þau göng eða sá skurður, er héldi vatninu í þeirri hæð, sem það nú hefir, ekki að vera yfir 200 metrar á lengd. Sigurður Þórarinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.