Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 47 .llllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Nokkur orð um Hagavatn. í síðasta árgangi Náttúrufræðingsins birtist grein „Um nokkur jökullón og jökulhlaup í Harðangri og á íslandi“ eftir Guðmund Kjartansson. í grein þessari er meðal annars rætt nokkuð um Hagavatn og Hagavatnshlaup. Við þennan hluta greinarinnar vil eg gera nokkrar stuttar athugasemdir. Það er rétt hjá G. K., að herforingjaráðskortið nær aðeins yfir lítinn hluta Hagavatns — en sumarið 1934 kortlagði enskur leið- angur frá Cambridge vatnið allt og umhverfi þess, og með ritgerð, sem einn af þátttakendum þessa leiðangurs, John Wright, birti í tímaritinu Geographical Journal í sept. 1935, fylgir mjög ná- kvæmt kort af Hagavatni í mælikvarðanum 1 :40000, og annað kort af randsvæði Langjökuls frá Jarlhettum vestur fyrir Þóris- dal, í mælikvarðanum 1 :120000. Samkvæmt kortum þessum og ritgerð Wright er Hagavatn ekki 20—25 km- að flatarmáli, eins og Guðmundur gizkar á. Það var 11 km2 fyrir hlaupið 16. ágúst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.