Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 31 ,/ÖN N. JÖNASSON: GRÓÐURí HEGRANESl Hegranes 'er, eins cg kunnugt er, innan við botn Skagafjarðar fyrir miðjum fjarðarbotninum. Nes eitt, klettótt, gengur þar fram í fjarðarbotninn miðjan, og skerast vogar inn úr firðinum bæði austan og vestan við ríes þetta. Fyrir sunnan sveitina, sem heitir Hegranes, klofna Héraðsvötn í tvær stórar kvíslar, sem falla til sjávar, önnur austan við en hin vestan við Hegranesið. Eru kvíslar þessar báðar mjög breiðar og áhöld um vatnsmagn þeirra. Hegranesið er því í raun réttri eyja, sem er umgirt vötnum á þrjá vegu, en sj,ó að norðan. Gróður í Hegranesi ber þessa einnig merki að nokkru, því hann er að sumu leyti frábrugðinn gróðri í næstu sveitum við Hegranesið. T. d. er hvorki til í Hegranesi sortulyng ÍArctostaphylus uva ursi) eða limur (sauðamergur, Loiseleuria procumbens (L.) Desv.). Gnótt er þó af báðum þess- um plöntum \ Viðvíkursveit, sem er næsta sveit við Hegranes að austan, og virðast góð skilyrði fyrir þær að þrífast víða í Hegranesi. Fleiri slík dæmi mætti nefna, þótt eigi geri ég það hér. Aftur á móti hefi ég fundið ýmsar plöntur í Hegranesi, sem vart munu til í næstu sveitum, og má þar nefna rauðkoll (Knautia arvensis), sem er mjög sjaldgæf planta og er í Flóru íslands talin aðeins-fundin á 2 stöðum, en hún vex þarna villt og er allmikið af henni í valllendislaut einni inni í miðju Hegranesi og er það nýr fundarstaður þessarar plöntu. Þá má nefna eini (Juniperus communis L.), sem ég veit ekki af nær en í Hrolleifsdal í Sléttu- hlíð. Enn fremur hefi ég fundið þar tvær útlendar plöntur villtar, sem vafalaust hafa borizt þangað með fuglum. Eru það: Planta, sem ég nefni vafsúru (Polygonum Convolvulus L.) og er ég ekki viss um að hún vaxi árlega þar. Hin plantan er noregsmura (Potentilla Norwegica), sem hefir vaxið þar í mörg ár og hefi ég fært hana þar í skrúðgarð og virðist hún kunna þar vel við sig Eg hefi rannsakað gróður í Hegranesi undanfarin fimm sum- ur. mér til gamans, þegar ég hefi dvalið þar í átthögum mínum í sumarleyfinu. Væri æskilegt að sem flestir vildu semja sérflóru átthaga sinna, það gæti leitt í ljós ýmsa þekkingu á gróðurríki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.