Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 80

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 80
74 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Tegundaflokkayfirlitið sýnir, að norrænu plönturnar eru mjög iberandi, ekki sízt, þegar þess er gætt, að Sléttan er öll láglendi 3g skammt til sjávar, en hins vegar er þess að gæta, að héraðið ir hið nyrzta á landinu og sumarhiti lágur og loftslag sagga- samt, enda liggur sveitin fyrir opnu hafi. Ég sé ekki ástæðu til að fjölyrða frekar um þessa flóru Slétt- unnar, því að hún er aðeins birt til að sýna hversu háttað er út- breiðslu tegundanna í þessu héraði. Akureyri, 27. apríl 1940. ÓLAFUR JÓNSSON: HORFIN VÖTN Venjulega eru breytingar þær, sem verða á yfirborði jarðar, hægfara, en stundum verða þar þó breytingar með skjótri svipan eða á tiltölulega skömmum tíma. Eldfjallasvæði landsins eru hrað- ari breytingum undirorpin heldur en aðrir hlutar þess. Eldgos og jarðsig geta valdið þar snöggum breytingum, en auk þess er á þessum svæðum yfirborð jarðar, að meira eða minna leyti, ný- skapað og gljúpt og verða þá allar breytingar, af utanaðkomandi áhrifum, hraðari en þar, sem allt er orðið fægt og mótað fyrir löngu af tönn tímans. Óvíða eru þessar breytingar hraðari en í Ódáðahrauni og skal nú getið tveggja breytinga, sem þar hafa orðið á skömmum tíma. Ég kom fyrsta sinn í Herðubreiðarlindir snemma í júlí 1933. Þá voru, í lægð í hrauninu SV. frá lindunum, 3 smávötn, hvert við endann á öðru. Öll vötnin samtals voru lítið meira en 1 km. á lengd, breiddin um 40—'50 m og voru þau aðgreind með mjó- um hraunrimum, sem vatnið rann yfir frá einu vatni til annars. Úr nyrzta vatninu rann lækur til norðurs, en hvarf í hraunið 100—200 m sunnan við aðallindirnar. Árið 1937, kom ég í lindirnar í miðjum júní og aftur í sept. Þá var sú breyting á orðin, að lækurinn, úr nyrzta vatninu, rann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.