Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 60
54 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN BALDUR JOHNSEN lœknlr: GRÓÐURRÍKI ÖRÆFA OG SUÐURSVEITAR I AUSTUR-SKAFTAFELLSSVSLU Gróðurathuganir þessar eru gerðar á árunum 1924—1935 er ég á sumrum dvaldi í Suðursveit og ferðaðist oft um Öræfin. Gróðurlendin í Suðursveit og Öræfum eru eins og í öðrum hlutum Skaftafellssýslu og öðrum vatnasveitum, mjög háð hinum tíðu hlaupum jökulánna. Hlaupin koma ýmist er vatnsdalir tæmast á skömmum tíma eða gos eru í jöklinum. Flæðir þá kol- mórautt, straumþungt jökulvatnið yfir víðar lendur; oft sér hvergi á dökkan díl upp úr vatninu mílu vegar, því að hvergi er hæð eða þústa, sem veitir viðnám, enda undirlendi allt myndað af framburði ánna, Hlaupin skilja svo eftir gróðurlausa auðn, þar sem þau hafa farið yfir. En nýjar plöntur setjast brátt að í leirnum og mölinni. Sumir einstaklingar fá tíma til þess að mynda plöntusamfélag í auðninni, sem staðizt getur nokkur ár, en aðrir eru þegar hrifnir burt á næsta ári eða öðru, eftir kenjum vatnanna. Það er og eðli jökulvatnanna, að bera leir og möl í farveg sinn, uns hann fyll- ist, renna þau þá í nýjan farveg undan hallanum. Ferðast vötn- in þannig fram og aftur um undirlendið og eyða engjum og mó- um, sem höfðu náð að myndast á hlutfallslega löngu friðartíma- bili. Mestur hluti undirlendisins er því að vonum gróðurlaus. Skeiðarársandur, Breiðamerkursandur, Steinasandur og Heina- bergssandur bera eyðileggingunni vitni. Það er að vísu of mikið að segja, að sandarnir séu alveg gróðurlausir, því hér og hvar, oft með löngum millibilum, sjást toppar af melskriðnablómi, skeggsanda, hundasúru, helluhnoðra og þúfusteinhrjót, að ó- gleymdri eyrarrósinni, sem stundum nær að mynda álitlegar breiður. Á einum stað austan Jökulsár, þar sem seytlaði berg- vatnslækur, voru breiðir af gullsteinbrjót. Lítið ber á melnum, enda er sandurinn víðast fastur, leirblandinn eða grýttur. Að- eins á litlu svæði, austan Jökulsár, hefir hann náð fótfestu í lausari sandi. Eins og óasar í eyðimörkinni eru svo hér og hvar litlir engjablettir; sums staðar nýgræður með brokflám og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.