Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 72
66 . NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
36. H E3 Fitjafinnungur (S. pauciflorus). Á nokkrum stöðum
á Vestursléttu.
37. HH E4 Vatnsnæli (S. acicularis). M. sj. Blikalón á einum
stað.
38. H A3 Þursaskegg (Kobresia Bellardi). M. alg.
39. G E4 Tvíbýlisstör (Carex dioica). Alg.
40. H A2 Hnappstör (C. capitata). Sjaldg. Oddsstaðir á 1 stað,
Núpasveit.
41. G A2 Broddastör (C. microglochin). Alg.
42. G A3 Móastör (C. rupestris). Víða, einkum á Vestursléttu.
43. G A1 Vetrarkvíðastör (C. chordorrhiza). Allvíða á Aust-
ursléttu, annars sj.
44. G A4 Bjúgstör (C. incurva). Alg.
45. H E1 ígulstör (C. stellulata). M. sj. Efri Hólar á einum
stað.
46. H E4 Blátoppastör (C. canescens). Víða.
47. H A2 Rjúpustör (C. Lachenalii). M. sj. á 1 stað við Mjóa-
vatn.
48. H A3 Heigulstör (C. glareosa). Alg. við ströndina.
49. HH A1 Skriðstör (C.. norvegica). Sj. Höskuldsnes, Odds-
staðir, Leirhöfn, en alls staðar lítið.
50. H A2 Fjallastör (C. Halleri). Alg.
51. H A1 Sótstör (C. atrata). Sj. Raufarhöfn, Blikalón.
52. Ii A3 Dvergstör (C. pedata). Allvíða.
53. H A3 Hárleggjastör (C. capillaris). Alg.
54. G E3 Belgjastör (C. panicea). Fremur sj. Raufarhöfn,
Harðbakur, Blikalón, Núpasveit.
55. G A1 Slíðrastör (C. sparsiflora). Alg.
56. G E2 Flóastör (C. limosa). Sj. Raufarhöfn, Blikalón.
57. G A2 Hengistör (C. rariflora). M. alg.
58. H E3 Gullstör (C. Oederi). Sj. Raufarhöfn, Leirhöfn,
Núpasveit.
59. HH E3 Tjarnastör (C. rostrata). Alg. austan Leirhafnar-
fjalla.
60. G A3 Hrafnastör (C. pulla). Alg.
61. G E3 Mýrastör (C. Goodenoughii). Alg.
62. G A3 Marstör (C. Salina).
63. G A3 Flæðasför (C. subspathacea). Höskuldsnes, Harð-
bakur, Skinnalón, Blikalón, Grjótnes.