Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 71
NÁTTÚRUFRÆÐÍNGURÍNN
. 65
9. G E3 Eski (E. hiemale). Sj. Blikalón, Oddsstaðir, Leirhöfn,
Núpasveit.*)
10. Ch E4 Skollafingur (Lycopodium Selago). M. sj. Raufar-
höfn á einum stað.
11. Ch A2 Litunarjafni (L. alpinum). Sj. Blikalón, Leirhöfn.
12. Ch A1 Mosajafni (Selaginella selaginoides). Alg.
13. HH A1 Álftalaukur (Isoétes echinospora). M. sj. Raufar-
höfn, Blikalón.
14. Ch E4 Einir (Juniperus communis). Allvíða.
15. H E4 Mýrasauðlaukur (Triglochin palustris). Víða.
16. HH E4 Þráðnykra (Potamogeton filiformis). Víða.
17. HH E4 Fjallnykra (P. alpinus). M. sj. Harðbakur, Núpasveit.
18. HH E2 Grasnykra (P. gramineus). M. sj. Harðbakur.
19. HH E3 Langnykra (P. praelonugs). M. sj. Hraunhafnarvatn
og Harðbaksvatn.
20. HH E3 Marhálmur (Zostera marina v. stenophylla). Sj.
Höskuldsnes, Skinnalón, Oddsstaðir.
21. G E3 Þráðsef (Juncus filiformis). M. sj. Harðbakur,
Blikalón.
22 G A1 Hrossanál (Juncus balticus). Sj. Leirhöfn, Núpa-
sveit. Á þessum stöðum er hún víða, en finnst ekki
annars staðar.
23. H A2 Móasef (J. trifidus). M. alg.
24. H A3 Blómsef (J. triglumis). Alg.
25. H A3 Flagasef (J. biglumis). Alg.
26. H E3 Mýrasef (J. alpinus). Alg.
27. H E4 Knollsef (J. supinus). M. sj. Blikalón á einum stað.
28. Th E3 Lindasef (J. bufonius). Sj. Blikalón, Oddsstaðir.
29. H E3 Vallhæra (Luzula multiflora). Alg. .
30. H A3 Fjallhæra (L. arcuata). Víða.
31. H A2 Axhæra (L. spicata). Alg.
32. HH A3 Einhneppa (Eriophorum Scheuchzeri). Víða, en
fremur lítið í stað.
33. G E4 Klófífa (E. polystachium). M. alg.
34. G E4 Vatnsnál (Scirpus palustris). M. sj. Leirhöfn.
35. H E4 Mýrafinnungur (Scirpus cæspitosus). Sj. Raufar-
höfn, Skinnalón, Blikalón.
*) Þar sem nefnd er Núpasveit er einkum átt við svæðið frá Snartar-
staðanúp og inn undir Efri Hóla.