Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 73
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
67
64. G E3 Gulstör (C. Lyngbyei). Allalg., en hvarvetna lítið
í stað.
65. G A3 Stinnastör (C. rigida). M. alg.
66. H A2 Hvítstör (C. bicolor). M. sj. Á einum stað nál. Kópa-
skeri.
67. H E3 Finnungur (Nardus stricta). M. sj. Höskuldsnes,
Oddsstaðir.
68. G E4 Melur (Elymus arenarius). M. sj. Skinnalón, Odds-
staðir, lítið.
69. H E3 Ilmreyr (Anthoxanthum odoratum). Alg.
70 H E2 Knjáliðagras (Alopecurus geniculatus). M. sj. Harð-
bakur.
71. H E4 Vatnsliðagras (A. aristulatus). Á nokkrum stöðum.
72. H A2 Fjallafoxgras (Phleum alpinum). Alg.
73. Th E3 Varpasveifgras (Poa annua). Alg.
74. H A3 Blásveifgras (P. glauca). Alg.
75. H A2 Fjallasveifgras (P. alpina). Alg.
76. G E4 Vallarsveifgras (P. pratensis). Alg.
77. H E3 Vatnsnarfagras (Catabrosa aquatica). Á nokkrum
stöðum.
78. H E4 Varpafitjungur (Puccinellia retroflexa). Víða.
79. H E3 Sjávarfitjungur ( P. maritima). M. sj. Harðbakur á
1 stað.
80. H E4 Túnvingull (Festuca rubra). Alg. var, arenaria
Núpasveit á 1 stað.
81. H E4 Sauðvingull (F. ovina). Alg.
82. H A3 Lógresi (Trisetum spicatum). Sj. á Austursléttu, en
alg. á Vestursléttu.
83. H E2 Snarrótarpuntur (Deschampsia cæspitosa). Fr. óvíða.
84. H A2 Fjallapuntur (D. alpina). Alg.
85. H E3 Bugðupuntur (D. flexuosa). Alg.
86. H E4 Hálmgresi (Calamagrostis neglecta). Alg.
87. H E3 Týtulíngresi (Agrostis canina). Alg.
88. H E2 Hálíngresi (A. tenuis). Allalg.
89. H E3 Skriðlíngresi (A. stolonifera). M. alg.
90. H E2 Skrautpuntur (Milium effusum). Á 1 stað í hólma í
Raufarhafnarvatni.
91. HH E1 Tjarnabrúsi (Sparganium minimum). Raufarhöfn,
Blikalón, Oddsstaðir, Leirhöfn, Grjótnes.
92. HH A2 Mógrafabrúsi (S. hyperboreum). Á nokkrum stöðum.