Náttúrufræðingurinn - 1941, Blaðsíða 76
70
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
154. Ch A1 Mosasteinbrjótur (S. hypnoides). M. sj. Leirhöfn,
Núpasveit.
155. H A3 Lækjasteinbrjótur (S. rivularis). M. sj. Blikalón.
156. Ch A3 Vetrarblóm (S. oppositifolia). Sj. Leirhöfn, Núpa-
sveit.
157. H A3 Stjörnusteinbrjótur (S. stellaris). Fr. sj. Raufar-
höfn, Harðbakur, Skinnalón.
158. H E2 Mýrasóley (Parnassia palustris). Alg.
159. H E2 Fjalldalafífill (Geum rivale). M. sj. Raufarhöfn.
160. H A2 Gullmura (Potentilla alpestris). Alg.
161. H E4 Tágamura (P. anserina). Alg.
162. HH E4 Engjarós (P. palustris). Alg.
163. Ch A2 Fjallasmári (Sibbaldia procumbens). Alg.
164. Ch A2 Ljónslappi (Alchemilla alpina). Alg.
165. H E4 Maríustakkur (A. minor). Alg.
166. H A2 Hnoðamaríustakkur (A. glomerulans). Fr. sj. Rauf-
arhöfn, Höskuldsnes, Blikalón, Leirhöfn, Núpasveit.
167. H A1 Silfurmaríustakkur (A. acutidens). M. sj. Ásmund-
arstaðir.
168 H E3 Hrútaberjalyng (Rubus saxatilis). Allvíða.
169. Ch A3 Holtasóley (Dryas octopetala). Alg.
170. H E2 Hvítsmári (Trifolium repens). M. sj. Leirhöfn í túni.
Rauðsmári (T. pratense). Ræktaður í túni í Leirhöfn.
171. H E3 Baunagras (Lathyrus maritimus). M. sj. Rauðanúpur.
172. H E3 Mýradúnurt (Epilobium palustre). Allvíða.
173. H A1 Lindadúnurt (E. alsinifolium). Sj. Raufarhöfn. Blika-
lón, Oddsstaðir, Núpasveit.
174. H A2 Fjalladúnurt (E. anagallidifolium). M. sj. Blika-
lónsdalur.
175. H A1 Ljósadúnurt (E. lactiflorum). Sj. Blikalón, Núpa-
sveit.
176. HH E3 Síkjamari (Myriophyllum alterniflorum). Alg.
177. HH A1 Lófótur (Hippuris vulgaris). Víða.
178. H A2 Ætihvönn (Archangelica officinalis). Sj. Raufarhöfn,
Oddsstaðir.
179. H E4 Klukkublóm (Pirola minor). Á nokkrum stöðum.
180. Ch E2 Beitilyng (Calluna vulgaris). Alg.
181. Ch E2 Sortulyng (Arctostaphylus uva ursi). Alg. á vestan-
verðri Sléttu, en óf. annars.
182. Ch A2 Sauðamergur (Loiseleuria procumbens). Alg.