Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 11
NÁTTÚRU FRÆÐINGURINN 5 skrapp þaðan upp að Auðslioltsferju; síðan í bíl að Hömrum i Grímsnesi; ríðandi fram yfir Slauku að Vatnsnesi, gangandi að Kiðjabergi í Grímsnesi og þaðan upp á Biskupstungnabraut aust- an við Seyðishóla; þá í áætlunarbíl út undir Ingólfsfjall, gangandi þaðan að Selfossi og loks „suður“ í bíl. Leiðin og viðkomustaðirn- ir meðfram Hvítá sjást á kortinu (Is. xx). Næturstaðir voru i Fjalli á Skeiðum og á Kiðjabergi í Grímsnesi. Á öllurn viðkomu- stöðunum Iiélt ég uppi sþurnum um bátterni Hvítár (og Olfusár) undanfarna daga. Alls staðar var mér tekið með ágælum, og allir greiddu úr spurningum minum eftir beztu getu. Einkum er ég þó i þakkarskuld við búsráðendur á bæjunum, þar sem ég gisti; við Þorleif bónda Halldórsson í Árbrauni, sem gat frætt mig flest- um betur um þurrðir í Hvítá (liann befir sjálfur verið sjónarvott- ur að þrémur binum síðustu), bændurna á Hömrum, þar sem ég fékk reiðslu yfir Slauku, og ekki sízl Ólaf Einarssón héraðslækni í Laugarási, sem bæði veitti mér mikilsverðar uþplýsingar um báttalag Ilvítár hið efra og flutli mig auk þess í bílnum sínum út að Hömrum, en án þeirrar fyrirgreiðslu befði mér ekki telcizt að komast leiðar minnar í iæka tíð. Ég fékk slæmt veður tvo fyrstú daga ferðarinnar, sifelll rok og oflast nær stórrigningu, sem olli miklum vatnavöxtum, en siðasta daginn var bægl frost og blið- viðri. Skal nú fyrst sagt í stuttu máli frá því, sem ég varð áskynja um báltalag Hvítár (og Ölfusár) miðvikudaginn 11. nóv. og næstu daga á undan og eftir. — Þvi næst segir frá niðurstöðu minni um það, bvað þurrðinni bafi valdið. — Þá verður nokkuð sagt frá fyrri þurrðum i Hvítá, sem sambærilegar eru þessari og sögur fara af, — og að síðustu verða tekin til samanburðar og frekari skýringar sams konar fyrirbrigði í öðrum ám. W,* , * Hvítá var óvenjulega vatnslítil í allt baust, alveg fram lil þess líma, er ég var þarna á ferð. En vatnsmagnið var nokkurn veginn jafnt og stöðugt, vöxlur kom aldrei i bana og ekki beldur nein veruleg þurrð fyrr en 11. nóv., eins og frægt er orðið. Þessarar þurrðar varð þó bvergi vart fyrir ofan Árbraun á Skeiðum og Gísla- slaði í Grimsnesi.1) En þar fyrir neðan tóku menn eftir þurrðinni bjá Kiðjabergi og Selfossi, að minnsta kosti. Eflaust hefir áin 1) Eftir að þetta var ritað, hefi ég frétt eftir góðum heimildum, að allmikið hafi lækkað í Bauluós, sem rennur í Hvítá nokkru ofan við Árhraun. Þurrðin hefur því náð a. m. k. upp fyrir mynni hans.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.