Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 30
22 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Briem á Stóra-Núpi farast svo orð um þenna viðburð í atluiga- semdadálki á veðurskýrslu um maímánuð þetta ár: „Fremur kaldrænt meiri liluta mánaðarins, og grass])rettu fór lílið fram. Gerði afskapabyl 4., fennti fé í heimaliögum og afrétti. Ar stífluðust eða þurrkuðust upp af snjókomunni. Sumar smáár þornuðu alveg. Þjórsá varð svo lítil, að enginn maður hefir séð bana slíka. Rann sums staðar aðeins i hraungjám í botninum, en mikið af venjulegum árbotni þurrt. Fannir komu mildar, og leifar af þeim [lágu] fram undir lok mánaðarins.“ Ég var í Reykjavik, er þetta gerðisl, og man vel, að ég heyrði þá frá þvi sagt. Nú lief ég spurzt betur fyrir um þenna viðburð og get bætt nokkru við hina sluttorðu skýrslu séra Ólafs. Heimildarmað- ur minn er að langmeslu leyti Jón Jónsson yngri í Þjórsárholti, sem er frábærlega athugull og greinargóður um margs konar nátt- úrufyrirbrigði. Hjá Þjórsárholti er ferjustaður á Þjórsá, þar sem heilir Hross- hylur. Þar er hún hyldjúp, eins og nafnið gefur i skyn, og um 225 m á breidd, en breikkar mjög neðan við ferjustaðinn. Er þar litill hólmi, sem þurrt varð úl í ofviðrisdaginn 4. maí 1929. Telur Jón yngri, að til þess liafi vatnsborð árinnar þurft að lækka um alin (63.2 cm) frá meðalhæð. En tæpum kílómetra neðar er á ánni vað, sem nefnist Nautavað. Þar er áin í nokkrum kvíslum, og er samanlögð breidd þeirra um 800 m samkv. Herforingjaráðskort- inu. Þjársá er lygn og að lieita má hallalaus ailan spölinn frá Hross- hyl niður að Nautavaði. Vatnið hlýtur því að hafa lækkað á vað- inu h. u. b. álíka mikið eða meira en í Hrosshyl, það er að minnsta kosti 63 cm. Slík lækkun á vaði, sem er reitt, þegar meðal- hátt er í ánni, hlýtur að svara til óskaplegrar vatnsmagnsminnk- unar. Dýpsti állinn hefir ekld verið hnédjúpur og mikið af boln- inum að líkindum þurrl. Það er bersýnilegt af þeirri lýsingu, sem hér hefir verið gefin á Þjórsá hjá Þjórsárholti, að þar hlýtur vatns- magnsminnkunar að gæla tiltölulega mjög litið - því veldur bið breiða vað litlu neðai’ — og þar þarf nokkurrar athygli til þess að meta minnkunina að verðleikum. Miklu meira bar á þurrðinni nokkru ofar, þar sem áin er straumhörð og rennur þrengra (sbr. skýrslu séra Ólafs Briem). Samkvæmt veðurskýrslum frá Stóra-Núpi var veður þar sem bér segir: 3. maí (daginn fyrir þnrrðina i Þjórsá): 2.5° til 5° liiti og rigning, er leið á daginn. 4. maí: Loftbiti kl. 8 -^-2°, kl. 14 -^4.5° og kl. 21 —0.9°, lágmark -1-3°. Norðauslanstormur með snjókomu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.