Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 9 til krapmyndunar þessa dagana riema í bylnum. Þegar hrannarinn- ar varð vart lijá Auðsholli, 12. nóv., var hún allt að því 1 m hærri en vatnsborð árinnar var þá. Þess ber þó að gæta, að áin var fá- dæma litil þenna dag, ennþá minni en hún iiafði verið fyrir byl- daginn, og minntust þeir Auðsholtsmenn þess varla, að bafa séð liana jafnvatnslitla. Þó töldu þeir, að vfirborð hrannarinnar hefði verið öllu bærra en vatnsbörð árinnar var dagana fyrir ofviðrið. — Hjá Iðu var brönnin aftur á móti greinilega bærri en vatns- borðið iiafði lengi komizt undanfarið og hjá Hömrum um það bil Yz m liærri en vatnsflöturinn var fyrir ofviðrisdaginn. Nótlina eftir ofviðrið stirðnaði lítið eitt, en daginn eftir var þíða, úrkomulitið og gott veður á þessum slóðum. Þann dag var Hvítá injög vatnslítil og minni en hún liafði verið undanfarið, að undan- skilinni þurrðinni miklu. Var þessu veitt atlivgli Iiæði í Árhrauni og Auðsholti (einkum í Auðsliolti, eins og fyrr er getið), en ekki þótti sú minnkun sambærileg við þurrðina miklu (hjá Árhraum og neðar) daginn áður. 13. növ. — daginn, sem ég lcom á vetlvang — var Hvítá enn vatnslítil, en hafði þó nokkurn veginn eða alveg náð sér eftii þurrðina miklu. Er ég kom að ánni þenna dag í Merkurhrauni suð- austan undir Hestfjalli, skreið allmikið krap á henni, og þótti mér jiað kynlegt, því að mér var ]iá með öllu ókunnugt um snjókomuna i uppsveitunum fyrir tveimiir dögum. Fjöll voru að vísu snjóug, en ekki sá til þeirra fyrir dimmviðri. Engin hrönn var þá með llvítá á þeim kafla, sem ég gekk með benni i dagsbirtu þenna dag, en það var frá bugnum, þar sem hún beygir til vesturs undir Hest- fjalli, og spölkorn upp fvrir Árbraun. Virtist vatnsborðið þar aldrei bai'a staðið bærra, l'rá því er krapskriðið bvrjaði, en á þess- ari stundu. Spölinn frá Otverkunum upp að Fjalli gekk ég eftir árbakkanum í þreifandi myrkri og get því miður ekki um það borið, bvort þar var nokkur hrönn við ána né önnur merki þess, að bærra befði verið i henni áður. Að morgni bins 14. lagði ég upp frá Fjalli í sunnanroki og stór- rigningu, versta veðri. Á leiðinni upp að Iðu grillti ég þó við og við í Hvitá í gegnum dimmviðrið og sá, að mikill vöxtur var kominn i Jiana. En enga brönn sá ég, enda var þess eigi lengur að vænta, áin liafði vaxið svo um nóttina, að vatnsborð bennar var komið álíka liátt eða bærra en brönnin hafði náð. Hún var þvi komin i kaf eða bafði skolazt burt. Eg sá ]>ví aldrei sjálfur-kraphrönnina, sem ræt! tr um hér að frama-n, — til þess kom ég, því miður, einum degi of seint.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Undirtitill:
alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0028-0550
Tungumál:
Árgangar:
92
Fjöldi tölublaða/hefta:
295
Skráðar greinar:
Gefið út:
1931-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Náttúrufræði.
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (1943)
https://timarit.is/issue/290698

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (1943)

Aðgerðir: