Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 37

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2ð 5. Drypoteris lonchitis L. Skjaldburkní S. Miðtungnagil inn af ITornafirði ’36 I. Ó. 6. D. Linneana C. Chr. Þrílaufungur S. Skaplafelli í Öræfum ’26, B. J. Karlsdráttur við Hvítárvatn ?39 Std. 7. D. phegopteris (T>.) C. Chr. Þríhyrnuhurkni S. Ytri Slcógar Rangvs. Axel Kaaber, N. Reistará Eyfs. Davíð Sigurðsson, Reykir Fnjóskad. H. Jón. 8. Athyrium filix foemina (L.) Rth. Fjöllaufungur S. Ytri Skógar Rangvs. A. Kaaher, HeiðaiRær Þingvsv. Hjörtur Björnsson. 9. A. alpestre (Hoppe) Ryl. Þúsundhiaðarós Au. Hraundalur Loðmundarfirði, Þ. G. Við Stóra-mel í Borgarfirði evstra 1940. Ing. Dav. 10. Polypodium vulgare L Köldugras. N. Við Dalvík E. Jones, Hverlióll Skíðadal, Þorgeirsfjörður og Hvalvatnsfjörður ’26 l. Ö. Austurgil á Fljótsheiði ’32, H. Jón. Lógarherg, Hegra- nesi J. N. ,1. Au. Eyri, Hólmanes, Kolmúli Reyðarf., Geit- hellar, Hafranes v. Fáskrúðsfj. ’24 I. Ó. Álfaborgin í Borgar- firði eystra 1940. Ing. Dav. 11. Blechnum spicant (L.) Witli. Skollakamhur. SV. Ilreða- valn ’37 Hadac. NV. Allvíða í Spgandafirði Kristján G. Þor- valdsson, Stuðlabergsá Snæfjallastr. Otto Grundtvig. Móru- dalur á Barðaströnd. Geir Gígja 1933. Sandeýri, Kjós í Hrafnsfirði ’38 Std. Hestevri Árni Friðriksson. N. Hraun O. & G, Þóroddsstaðir Ólafsf. Sveinhjörn Jónsson, Hvalvatns- fjörður O. Sc G. Au. Loðmundarfjörður á 2 st., Húsavík Þ. G. Ný á Au. 12. Cryptogramme crispa (L.) R. Br. Hlíðarbrukni. Ný teg. á fsl. NV. Hesteyri ’32 Árni Friðriksson, ’36 I. D. Equisetaceae. 13. Equisetum trachyodon A. Br. (Syn. E. hiemale X varie- gatum) S. Gljúfurleit við Þjórsá '40 Sld. Au. Víðidalur í Lóni ’35 Std. 1 1. E. silvaticuni L. Skógelfting. Ný teg. á fsl. NV. Hey- dalur við Mjóafjörð ’25 I. Ó. Lycopodiaceae. 15. Lycopodium annotinum L. Jafnahróðir. N. Kongsstaðir Svarfd. I. Ó. Stóru Hámundarstaðir Eyfs. Dav. Sig. Sand- vatn v. Mývaln Helgi Sigtryggsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.