Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 50

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 50
42 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Vacciniaceae. 113. Yaccinium vitis idaea L. Rauðberjalyng. Au. Breiðdalur i Reyðarf. ’27. I. Ó. Ný á Au. 114. V. oxycoccus L. Mýrberjalyng. N. Haganesvík Skagaf. Björn Jónsson. Brekka, Háls, Ytra-llvarf Svarfd. I. Ó. Hámundar- staðir, Gata Árskógsstr. I. D. Akureyrarfjall. Björn Bessa- son. Hrútey Mývatni H. Jón. An. Skriðdalur. I. Ó. Egilsstað- ir Héraði. Std. Gilsárvellir í Borgarfirði eystra ’40. I. D. Primulaceae. 115. Primula slricta Hornem. Maríulykill. Eskifjörður ’24. Eið- ur Kvaran. Ný á Au. 116. Trientalis europaea L. Fagurblóm. S. Borgarböfn. A.-Sk. Baldur Johnsen. Ný á S. Schrophulariaceae. 117. Melampyrum silvaticum L. Krossjurt. NV. Rauðamýri Langa- dalsströnd ’38. Std. Barðaströnd. Guðmundur Þorláksson. í dölum inn af Þorskafirði. B. J. Kinnarstaðir Þorskaf. ’40. G. G. 118. Limosella aquatica L. Efjugras. S. Volasel í Lóni ’32. Bílds- fell í Grafningi ’37. G. G. Var borealis Less. N. Li tla-yrarland Eyf. ’24. I. Ó. Kristneslaug Eyf. ’29. Std. 119. Veronica anagallis L. SV. Við Kleifarvatn F. G., G. G. 120. Veronica arvensis L. Reykjadepla. Ný teg. á ísl. Gelur þó verið að um slæðing sc að ræða. N. Reykir í Fnjóskadal. ’32. I. Ó. Utriculariaceae. 121. Utiricularia minor L. Blöðrujurl. S. Alg. um Au. og S. frá Reyðarfirði til Reykjavíkur. B. J. Þinganes í Hornaf. ’36.1. Ó. Breiðamýri i Flóa á n. st. ’30. Sld. SV. Kléberg á Kjalarnesi '33. Búðir Snæfellsn. ’32. B. K. Svb. Nágrenni Reykjavíkur. 1. I). NV. Önundarfjörður, Súgandafjörður. ’35. Trckyllisvík, Reykjarfjörður. ’38. B. J. Kelda við Mjóafjörð. ’25. I. Ó. Að- alvík. ’36. I. D. Bær í Hrútaf. Finnur Guðmundsson. N. A allmörgum st. um Eyjafjarðar- og S.-Þingeyjarsýslur. Au. Hjaltastaður. Jón og Eðvarð Signrgeirssynir. Hafursá ’27. I. Ó. Bakkablá i Borgarfirði eystra ’40. I. D. Ný á Au.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.