Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 31
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 23 var allán daginn. Vindur ld. 8 NA6, kl. 14 NA9 og kl. 21 NA8 (sjá annars athugasemdir séra Olafs). Stíflu af völdum íss og kraps fyrir ofan byggð var almennt kennt um þessa þurrð í Þjórsá, og þótti hún ekkert undur. Enda var fyrir- hrigðið ekki óþekkt. Þjórsá hafði fyrr þorrið i manna minnum, en — að því er vitað er — einungis að vetrarlagi, og var jafnan ke'nnt isstíflu. Þó hefir þessi síðasta þurrð verið með mesla móti, eftir því sem séra Ólafur Briem rilar i skýrslu sinni. Jón í Þjórs- árholti kveður þessar þurrðir jafnan standa yfir skemur en dægur. í einni þurrðinni sá Jón yngri í Þjórsárholti mestallan árbotninn þurran ofan við ferjustaðinn út í Ölmóðsey. Þar er áin beljandi f-tröng. Stærri kvíslin — sú sem rennur utan (þ. e. vestan e. norðan) eyjarinnar — er tæplega 100 m iá breidd, en djúpur áll eða gjá eftir henni miðri. I þella skipti var öll kvíslin (öll áin?) í gjánni, og var hún hér um hil barmafull. Gizkar Jón á, að dýpi á klöppunum, sem upp úr komu, sé venjulega um 60 cm, og er þar beljandi straumur, en gjána telur Jón minna en 10 m á hreidd, ef til vill miklu minna. Jón Jónsson eldri i Þjórsárholti, faðir Jóns yngra, hefir áður séð sams konar þurrð á þessum stað, að liann minnir, oftar en einu sinni. í einhverri slíkri þurrð hljóp maður yfir gjána í miðri ánni, iíklega þó fremur á ísliröngli, en, að hann hafi stokkið landa á milli. — Ekki er Þjórsá talin vön að hlaupa eftir þessar þurrðir, heldur vex hún smiám saman. Þurrðum i Þjórsá er lítt á lofl haldið, og þykir mér ekki ósenni- legt, að likt sé um fleiri stórár, þar sem ekki liafa verið sellar neinar forynjusögur í samband við þurrðirnar. Þjóðsöguormur- inn á í raun og veru sinn þátt í því, að Hvítá er allra áa hérlendra frægust fyrir að þorna. Nú vona ég, að enginn hafi skilið orð mín svo, að mér þyki lítils vcrt um þá atburði, sem hér hefir verið sagt frá, þeir séu hér með fullskýrðir og útrætt mál. Ekkert er mér fjær skapi en að halda sliku fram. Þurrðirnar í Hvitá og Þjórsá eru stórkostleg náttúru- fvrirbæri, sem verðskulda miklu meiri athygli en þeim hefir verið veilt til þessa. Og skýring min á þeim nær mjög skammt. Þó að einsætt megi heita, að þær séu allar svipaðs eðlis og veður og staðhættir ráði þeim, er ennþá flest á huldu um samstarf þeirra afla, sem hér eru að verki. En þetta er rannsóknarefni, og næst þegar slíkir athurðir gcrast, verða allir. sem nálægt þessum ám !)úa, að leggjast á eitt við að safna sem mestum og nákvæmustum skýrslum um þá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Undirtitill:
alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0028-0550
Tungumál:
Árgangar:
92
Fjöldi tölublaða/hefta:
295
Skráðar greinar:
Gefið út:
1931-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Náttúrufræði.
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (1943)
https://timarit.is/issue/290698

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (1943)

Aðgerðir: