Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 11 1 km, og hneðarmunur á valnsborðinu allan þenna spöl er varla meiri en 2—3 m. Lygna þessi er leifar af fornu stööuvatni, sem myndaöist þarna vegna hraunstíflu, löngu áður en land byggðist. Flatarmál hennar er um 12.5 km2, og eru þá með taldar sand- eyrar, sem þarna eru í ánni og fljótlega rennur yfir í vatnavöxtum. Neðsti kafli Brúarár (um 6 km) er einnig talinn með, þvi að þar er sama lygnan. En Hestvatn er ekki talið, enda hækkaði ekkert í því í ofviðrinu. Meðalvatnsmagn Hvítár við Brúarármynni er'talið um 260 in3 á sekúndu, en það er sama sem 4.7 milljónir m3 á 5 klukkustund- um — þeim tima, sem gera má ráð fyrir, að þurrðin liafi staðið yfir fyrir neðan Árhraun 260x60x60x5 = 4680000). Hefði nú allt vatnsmagn Hvítár (og Brúarár) safnazt saman í lygnunni miklu milli Árhrauns og Iðu í 5 klst. og allt farið í það að dýpka hana hakka á milli og að endilöngu, en ekkert runnið fram úr hjá Ár- lirauni — þá hefði yfirhorð lygnunnar hækkað um 37 cm. Þess her að gæta, að þessi reikningur er miðaður við meðalvatnsmagn Hvitár, en dagana fyrir þurrðina var vatnsmagn hennar langt undir meðallagi. Sé gert riáð fyrir hálfu meðalvatnsmagni — og það gæti verið nærri lagi - verður samsvarandi liækkun að- eins tæpir 20 cm um alla lygnuna. Þá má einnig taka tillit til þess, að Hvitá þornaði aldrei alveg lijá Árhrauni og þar fyrir neðan, nokkuð af vatnsmagninu slapp alltaf fram úr lygnunni. En það er þó skoð’un mín, að vatnsmagnið hjá Árhrauni hafi, er þurrðin var sem mest, verið mjög lítið brot af meðalvatnsmagninu (t. d. eitthvað á milli XA og þjo hluta þess). Þetta dæmi er aðeins tekið til þess að sýna fram á, hve lítilli hækkun það myndi valda í Hvítá, þó að allt vatnsmagn hennar safnaðist saman i þessari lygnu, en það er fjarri mér að halda því fram, að þessu hafi verið þannig farið í raun og veru. Fyrir ofan Iðu tekur við önnur lygna, litlu minni liinni neðri að flatar- máli og svipuð myndun jarðfræðilega. (Raunar má til sanns vegar færa, að hvor tveggja sé sama lygnan, þær eru aðeins aðgreindar af mjódd á ánni milli Iðu og Laugaráss, en straumur er þar lítill nema í vatnavöxtum). Engin ástæða er til þess að ætla, að vatnsborðshækkun sú, er kraphrannirnar bera um, hafi verið cinskorðuð við neðri lygnuna. Ýmislegt, sem síðar verður getið, hendir til þess, að Hvítá hafi einnig bólgnað nokkuð upp hið efra og eins sumar þverár hennar. Reikningsdæmið hér að framan gefur nokkra hugmynd um, hver afleiðingin verður af slíkri hækkun, sem fer fram samtímis á svo löngu og breiðu svæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (1943)
https://timarit.is/issue/290698

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (1943)

Aðgerðir: