Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 26
18 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Reyndar fara engar sögur af því, að Iivítá né þverár hennar fyrir ofan Árhraun hafi bólgnaö upp í þessu frosti. Þess er aö- eins getið, að þar hefir hvergi orðið vart við þurrð í Hvítá. En ég veit ekki til, að spurzt væri fyrir uni lhtt: hvort hækkað hefði i 1/enni. Hækkunin þarf ekki lieldur að vera mikil, eins og þegar hefir verið sýnl fram á, ef liún fer fram á löngum kafla samtim- is. Hinar miklu og breiðu lygnur fyrir ofan Árliraun taka kynst- ur (yfir 10 millj. m3) af vatni, án þess að nokkurs staðar þurfi að flæða upp yfir hakka. En þó þarf vatnsmagnsminnkunin ekki að vera einskorðuð við þessar lygnur, hún gat eins vel farið fram samtímis á öllum spölnum inn í Hvítárvatn og að upptökum allra þveránna. Loks má heita, að síðasta seytilinn hafi dagað uppi á lygnunum miklu fyrir ofan Árhraun, sá leki, sem ]/ar slapp fram úr, virðist Iiafa verið mjög óverulegt hrot af meðal- vatnsmagni Hvítár. En þessi spræna bólgnaði ekki upp (sem betur fer, liggur mér við að segja, því að þá liefði að líkindum enginn tekið eftir hvarfi Hvítár í þelta sinn), og skýringin á því hefir þegar verið gefin (bergvatnslindirnar lijá Gislastöðum o. s. frv., bls. XX). Næsta hvarf Hvítár, sem um er getið, á undan þessu var 3. marz 1913, að sögn Þorleifs i Árþrauni. Séra Magnús Helgason segir í grein sinni, að sig minni, að það hafi verið 1912, en Þor- leifur veit eflaust hetur, því að sama dag og áin hvarf, fæddist barn þar á bænum, og slíkir merkisdagar eru i minnum hafðir. Áin tók þá að minnka um nón og var tæplega búin að ná sér aftur í birtingu daginn eftir. Þurrðarinnar varð hvergi vart nema hjá Árhrauni, en þar var hún á að gizka álíka mikil og 1924. Veðurskýrslur frá þessum líma eru því miður elcki aðgengi- legar frá nálægari stöðum en Veslmannaeyjum og Stykkishólmi. Eyjum var hitastig sem hér segir: kl. 8 1.9°, kl. 14 2.9° og kl. 21 1.9°. Vindátlin var bréytileg (SA3, V2 og A7). Úrkoma 3.3 mm undanfarandi sólarhring (mælt kl. 8 f. li.), og var það snjór. Morguninn eftir sýndi úrkomumælirinn 12.2 mm, og var það ýmist regn eða snjór. í Stykkishólmi var hitaslig kl. 8 -4-6.3°, kl. 14 -4-5.5° og kl. 21 -4- 8.3°, og hæg austanátt og snjókoma. í Árhrauni kvað haí'a verið fremur kyrrt veður þenna dag, en snjókoma og dálítið frosl. Ekkert er þvi til fyrirstöðu, að or- sök þessarar þurrðar í Hvítá liafi verið hin sama og hinnar síð- ustu. Þó að skaplegt veður væri i Árhrauni, gal verið blindbyl- ur uppi í Hreppum og inni á afrétti. 11. nóv. s. 1. var einnig litil snjókoma i Árhrauni, á meðan fé fennti uppi i Hreppum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Undirtitill:
alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0028-0550
Tungumál:
Árgangar:
92
Fjöldi tölublaða/hefta:
295
Skráðar greinar:
Gefið út:
1931-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Náttúrufræði.
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (1943)
https://timarit.is/issue/290698

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (1943)

Aðgerðir: