Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 17 ekki fjölyrt um hann liér, en vísað lil greinarinnar. Eftir því sen: þar segir, virðist sú þurrð hafa staðið yfir í heilan sólarhring eða meir, að meðtöldum þeim tíma, sem iáin var að þverra og \axa. Að sögn bændanna í Árhrauni og á Kiðjabergi þvarr áin þá miklu meir en nú siðast. Eftir iýsingu þeirra — sem ber fylli- lega saman við frásögn séra Magnúsar, enda munu þeir hafa verið heimildarmenn hans — virðist mestallur árbotninn liafa orðið þurr og aðeins smáá runnið þar fram eftir dýpstu álunum. Hvergi var þó vaðið yfir um. Þiá gekk maður langleiðina frá Gíslastöð- um að Kiðjabergi ofan með ánni og sums staðar eftir þurrum árbotninum. En er bann kom að Kiðjabergi, sem stendur alveg á árbakkanum, höfðu heimamenn þar elcki tekið eftir neinum verulegum breytingum á ánni. Til þess þurfti nokkra aðgæzlu, því að allur farvegurinn var hulinn skrofi og erfitt að greina tilsýndar, bvað var vatn og hvað ís. Var nú brugðið við og simað að Selfossi til þess að frétta af ánni þar, og kom þá í ljós, að þar var hún mjög þorrin og virtist „varla meiri en svo, að svar- aði Soginu einu“. Þetta var í fyrsta sinn, sem það sannaðist, að áin þyrri lengra niður eftir en fram með Hestfjalli. Þenna dag var norðanstormur, bjart veður og börkufrost Næsta veðuratbugunastöð við Hvítá var þá á Stóra-Núpi i Gnúp- verjahrepp. Samkvæmt skýrslum Veðurstofunnar var lofthiti þar þenna dag: kl. 8 -f16°, kl. 14 -h-12.4° og kl. 21 -f-15°. Frost þetta kom nokkuð snögglega daginn fyrir þurrðina (þann dag var Iofthili á St.-N.: kl. 8 0.2°, kl. 14 -^7.5° og kl. 21 -=-8°). Ekki hefir vindurinn tafið framrennsli árinnar að þessu sinni, því að hann stóð ofan eftir henni á breiddunum miklu, þar sem áhrifa hans myndi mest gæta. Ihleðslu af völdum snjókomu er eklci heldur lil að dreifa. En það er vandi Hvítár, eins og margra fleiri vatnsfalla, að bólgna upp i frostum og þá mest, er þau koma snögglega, eins og þetta frost. Bólgunni veldnr einkum grunn- stingull, frauðkenndir ísbólstrar, sem vaxa út frá steinum og klöppum upp í svellkalt vatnið og tefja framrás þess svo, að hækkar í ánni. En þykkar breiður af íshröngli og krapkenndum jökum skríða á yfirborðinu og draga úr straumhraðanum á sama liátt og áður var lýst um krapskrið af völdum snjókomu. í þetta slcipti, 1924, hefir framrennslið hjá Árhrauni eflaust verið miklu minna en svara myndi vatnsmagni Brúarár einnar, svo að hún lilýtur einnig að liafa bólgnað upp, enda á hún — þótt Iindaá sé — vanda til þess í slikum frosthörkum, sem hér er um að ræða. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (1943)
https://timarit.is/issue/290698

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (1943)

Aðgerðir: