Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 49

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 41 Oenotheraceae. 105. Epilobium anagallidifolium. Lam. Fjalladúnurt. S. Víí5a til fjalla. Std. Haloragidaceae. 106. Myriophyllum spicalum L. Vatnamari. N. Arnarvatn, Mý- vatnssv. ’41. G. G. 107. Cornus suecica L. Slcollaber. NV. Á milli Bjarnarfjarðar og Steingrímsfjarðar ’39, Hnísdaliir ’40. G. G. Súganda- fjörður. Kristján G. Þorvaldsson, Kaldalón, Sandeyri ’38. Std. Ilestevri, Aðalvik ’36. I. D. Ilornstrandir alg. Á. L. Ing- ólfsfjörður ’37. Hadac. N. Siglufjörður, Grimsnes, Látra- strönd ’26. I. Ó. Pyrolaceae. 108. Pyrola rotundifolia L. Bjöllulilja. N. Fellskógur Kinn ’26. I. Ó. Gvendarstaðir Kinn. H. .Tón. Viðiker Bárðardal. Kári Tryggvason. NV. Hestfjörður ’39. B. .1. Ný á NV. 109. P. uniflora L. N, Reynistaður Skagafirði O. & G. Planta þessi fannst við skoðun gamals safns frá íslandi, og er ný tegund, ef ekki er um einhvern rugling að ræða. 110. P. secunda L. Vetrarlaukur. NV. Vatnsdalur á Barðaslr. ’33. G. G. Víða við Mjóafjörð og ísafj. ’25. I. Ó. Laugaból í ísaf. ’38. Std. N. Dæli, Urðir Svarfd. Bjarnarstaðafjall Hval- vatnsf., Grýtubakki Höfðaliverfi, Þórðarstaðaskógur ’32, Mývatiisöræfi ’22. I. Ó. Háls, Bakki, Reykjaskógur Fnjóskad. ’40. Geitafell, Klambrasel Reykjahverfi ’37. H. Jón. Au. Egilsstaðir Iléraði ’35. Sld, Ný á Au. Rhodoraceae. 111. Brj^antbus coeruleus (L.) Dippel. Bláklukkulyng. N. Þver- áröxl Fnjóskadal ’37, Ytri-Tunga Tjörnesi ’39. H. Jón. Au. Loðmundarfjörður víða norðan fjarðar að minnsta kosti. Þ. G. Ný á Au. Biapensiaceae. 112. Diapensia lapponica L. Fjallabrúða. N. Reistará Eyf. Dav. Sig. Gloppa Skíðadal, Þorgeirshöfði Fjörðum. Alg. á Grjót- unum milli Köldukinnar og Fnjóskadals. I. Ó. Aðaldalshraun ’30. Búrfell Tjörnesi ’39. H. Jón. Snartarstaðanúpur Sléttu ’34. Std.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.