Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 13 an, leyna áhrifin sér.ekki. T. d. liaí'a bændurnir á Hömrum í Grímsnesi veill því atliygli, að þar liækkar lítið eitt í Hvítá i hvössum landsynningi, og kenna það vindinum sjálfum, en hvorki úrkomu né leysingum. Meðan á liækkuninni stendur, hlýtur vatnsmagnið að minnka, og ætti sú minnkun að koma fram sem vatnsljorðslækkun, þar sem áin mjókkar aftur neðan við lygn- una. Eins og sjá má á kortinu, er Hvitá einmitt þannig löguð, að þeirra álirifa slorms á móli straumi, sem hér hefir verið lýst, hlýtur að gæta tiltölulega mjög mikið. Fer því varla hjá því, að stormurinn hafi átt nokkurn ])átt í þurrðinni i Ölfusá og neðan- verðri Hvítá 11. nóv. En erfitt er að áætla, hve sá þáttur er mik- ill. Að mínum dómi er hann samt mjög lítill hjá þeim þætli, sem krapið átti í þurrðinni og síðar verður sagt frá. Og víst er um það, að bæði Hvítá og aðrar ár hafa þorrið Iíkt og Hvítá i þelta skipti, án þess að áhrifum storms á móti straumi sé íil að dreifa. Að lokum skal þó hent á eilt atriði, sem mælir með því, að stormurinn hafi nokkuð látið lil sín taka um þessa síðustu þurrð í Hvítá og Olfusá. Þurrðin virðist hafa orðið hér um hil samtímis á efsta og neðsla staðnum, þar sem hennar varð vart hjá Árhrauni og Selfossi. En spölurinn, sem áin rennur milli þessara staða, er 30 km. Meðalstraumhraði árinnar á þessum slóðum er varla meiri en 0 km á klst.1), og ætti þurrðin því að verða um 5 klst. siðar hjá Selfossi en hjá Árhrauni. Þetta styður þá skoðun, að þurrðin hjá Selfossi Iiafi að nokkru leyti átt upptök sín þar skanimt fyrir ofan, og hlýtur þá grunurinn að falla á mikla og breiða lygnu, sem nær frá Laugardælum upp að Sogs- mynni. En þar bagar líkt til og á lygnunni fyrir ofan Árbraun, sem áður er gelið. Um það leyti, sem hvassasl var, stóð storm- nrinn h. u. b. beint upp eftir þessari lygnu í Ölfusá. En fráleitt er, að krapmyndun bafi verið svo mikil á þessum slóðum, að hún gæti tafið verulega framrás vatnsins, því að þarna i lág- sveitunum var lítil snjókoma og frostlaust. Ekki var heldur 1) Þessi ágizkun styðst við það, að í suinarhitum með sólbráð á jökl- unum er hœst í Hvítá hjá Auðsholti kl. 9 á morgnana og í Þjórsá hjá Kaldárholti kl. 4 siðdegis. Frá Auðsholti eru um 110 km til Hofsjökuls cftir Hvítá og Jökulkvisl (80 km lil Langjökuls eftir Hvitá og Hvítár- vatiii, en það skiptir minna máli) og frá Ivaldárholti 150 krn eftir Þjórsá. Sé gert ráð fyrir örastri leysingu í jöklunum um nón, kemur í ljós, að vaxtaraldan berst ofan eftir þessum stórám liér um hil með gönguhraða, um 0 km á klst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.