Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 10
4 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Það er leitt að þurfa að skrifa i fullyrðingatón og geta svo ekki sannað nema lítið eitt, og skal það nú tínt lil að lokum. Að heita má allstaðar á Skutilsfjarðareyri tiefir verið grafið fyrir húsum, vatnsleiðslum og fteiru, svo sem 2 metra niður. Hvergi liefi ég séð jökulleir eða stóra steina, sem likur benda til, að komnir væru framan úr dölum. Eu allstaðar eru miðlugs- steinar, hnefastórir steinar, en mest möl og nokkur sandur. Atlar teguudirnar eru brimsorfnar, og eru nákvæmlega sömu tegund- ar og fjörugrjótið i Eyrarhlið. Þegar grafið var fyrir bátahöfninni hér á ísafirði, um 5 metra niður fyrir stórstraums flóðlínu, var það efni, er ég sá, sömu leg- undar og að ofan getur, nema efst var teirlag, talsverl liart, sem virðist liafa myndazt eftir að eyrin varð til. ísafirði, í október 1942. Guðmundur Kjartansson: Þurrðin í Hvítá II. növ. 1942. Miðvikudaginn 11. nóv. síðastt. bar svo við, að mikiltar vatns- þurrðar varð vart á uokkrum stöðum í Hvítá og Ölfusá í Árnes- sýslu. Fná þessu var sagt i útvarpsfréttum um kvöldið daginn eft ir, og frétti ég eldd af þvi fvrr. Þetta þóltu allmikil tíðindi, sem von var, þvi að þurrðin var svo mikil, að hún virlist sambærileg við fyrri þurrðir í Hvítá, sem þótt tiafa kynlegir atburðir og aukið við frægð þessa mikla og merka vatnsfalls. Fám dögum síðar birti útvarj)ið stutta skýrslu um fyrirbrigðið eftir Pálma rektor Hann- esson. Hana lieyrði ég eklci, þvi miður, þvi að þá var ég á ferða- lagi austur í Árnessýslu i þvi skyni að verða einlivers nánara á- skynja um þurrðina og orsakir hennar. Um morguninn 13. nóv., daginn eftir að fréttin af þurrðinni kom í útvarpinu, lagði ég upp i þessa ferð austur yfir fjall. Ég var þrjá daga í ferðinni (föstudag, taugardag og sunnudag). Bene- dikt Tómasson skólastjóri Ftensborgarskólans gaf mér góðfúslega tveggja daga frí frá kennstu til farariuuar. Ég fór i áætlunarbil austur að Ölfusárbrú (Selfossi), sem leið liggur; þaðau i mjólkur- bíl upp i Merkurhraun; gekk svo upp með Hvítá frá bugnum suð- austan undir Hestfjalli, fór yfir um hana á Iðuferju að Laugarási og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.