Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 28
20 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN orminn, þótti eins vel geta komið til mála, að vatnið hyrfi úr ánni í hraunið fyrir auslan liana. Engum mun þykja þessi skýring sennileg, og þegar staðhættir eru athugaðir, er hún með öllu frá- leit. En þar sem aldrei hefir, mér vitanlega, verið leitazl við að i-ökstyðja hana, er ástæðulaust að eyða að lienni fleiri orðum. Nú i tveimur síðustu þurrðum Hvítár var loks komizt að raun um, að áin minnkaði alls staðar fyrir neðan Arhraun. Ekki er að el'a, að svo hefir einnig verið i fyrri skiptin. Það vai' aðeins að þakka hættum samgöngum, símanum og aukinni forvitni manna um náttúrleg fyrirbrigði, að þurrðarinnar varð víðar vart í tvö síðustu skiptin. Áður hefir verið bent á, að staðhættir ráða mjög niiklu um það, hve mikið ber iá vatnsmagnsminnkun í á, og siðar í þessari grein verðm- sagt frá dæmi um það, að grunnstingull eða krap getur hækkað svo yfirborð lítillar sytru í árfarvegi, að eng- inn laki eftir öðru, en að þar sc öll áin (shr. hls. xx). Að lokum skal sagt lítið eitl frá þurrðum í tveimur ám öðrum til samanhurðar og nánari skýringar á þessum fyrirbrigðum. Litla_Laxá er smáá i Hrunamannahrepp. Meðalvalnsmagn hennar á að gizka 5 ms iá sekúndu. Síðastliðinn 26. okt. þornaði Litla-Laxá á milli Grafarbakka og Hvamms, Daginn áður hafði hún verið fremur vatnslítil, en þó ekki nærri eins og liún verður minnst í sumarþurrkum. Þá var frostlaust frain undir kvöld, en kólnaði þá snögglega. Lofthiti á Hæli var: kl. 7 1.5°, lcl. 12 1.5° ög kl. 17 -4-2°. Að inorgni hins 26. kl. 8 sýndi hitamælirinn í Hvainmi -45° (á Hæli -4-4.4°), og þá var Litla-Laxá horfin á Grafarbakkavaði. Eg gekk yfir farveginn í venjulegum lágum götuskóm og þurfti ekkert að stikla. Hyljir og álar voru sléttfullir af va.tni, en þar sem botninmn hallaði, seytl- aði aðeins á milli steina i mölinni. Ofan við þetta vað rennur hveravatn i ána, og því leggur liana þar aldrei. Ég gekk af forvitni stuttan spöl með ánni upp fyrir mynni hveralækjanna. Þar fyrir ofan var nokkurn veginn jafnliátt í ánni og verið hafði daginn áð- ur, a. m. k. 1 km kafla. Öllu lengra sá ég ekki upp eftir henni og hafði því miður ekki tíma lil að ganga lengra. Auðvitað hefir vatnsmagnið minnkað h. u. h. álíka mikið i þessum kafla og neðan við hvérina, en sú örlitla vatnsseytla, sein eftir var af ánni, var svo uppbólgin af ísskörum og grunnstingli, að vatnsborðið hafði ekkert lælckað. Ekki var áin freniur stifluð á einum stað en öðrum, vatnsborðið var því sem næst alls staðar, þar sem ég sá til, í meðalhæð. Sums staðar var skænt yfir ána, en víðast var þó opin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Undirtitill:
alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0028-0550
Tungumál:
Árgangar:
92
Fjöldi tölublaða/hefta:
295
Skráðar greinar:
Gefið út:
1931-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Náttúrufræði.
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (1943)
https://timarit.is/issue/290698

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (1943)

Aðgerðir: