Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 46
38
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
80. Subularia aquatica L. Alurt. S. Alg. um neðanverða Árn,
SV. Hlíðarvatn Hadac Elliðavatn A. Kaaber. Kleifárvatn F.
G. , G. G. Hreðavatn Std. NV. Sandeyri ’38 Std. Ný á NV. N. Á
allmörgum st. um Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslur.
81. Roríppa islandica (Oeder) Scbinz & Thell. Kattarjurt. SV.
Krísuvík I. D. Ifella, Litli-Árskógur Eyf. Dav. Sig. Hrísey,
Höfðastekksvík austan Eyjafj. I. Ó. Ný vestan Vaðlaheiðar.
82. Cardamine bellidifolia L. Jöklaklukka. S. Skálatindur
Hornaf. '36 I. Ó. Ný á S. NV. Húsadalur Mjóafirði ’25 I. Ó.
Ármúli ’38 Sld. Hornstrandir á n.st. Á. L, N. Svarfaðardalur
h.h., Stóri-Krummi Eyjaf. I. Ó. Súlur v.Ak. Std.
83. Arabis alpina. L. Skriðnablóm. NV. Sandeyri, Kjós Hrafns-
firði ’38 Std.
84. Erysimum hieraciifolium L. Aronsvöndur. S. Skotaberg við
Hvítá ’30 Std. Ný á S. Við Brúará 2—3 km. frá brúnni Jó-
liannes Áskelsson, Heiðarbæ Þingvsv. Hjörtur Björnsson.
NV. Súgandafjörður Kristján G. Þorvaldsson, f.tenella Horn-
bjarg Á. L. N. Birmnesárgil, Þverá Svarfd., Hringsdalsbjarg
Höfðahv. I. Ó. Barnafell Kinn, Hólkotseyjar Vestmannsvatni,
Grenjaðarstaður, Brúarliólmar, Laxá, Geitafell Reykjahverfi
H. Jón.
85. Cacile maritima Scop var. latifolia Desf. Fjörukál. S. Hellir,
Ósland Hornaf. ’36 I. Ó. Ný austan Markarfljóts. N. Tjörnes
’32 Std. Ný á N.
Droseraceae.
86. Drosera rotundifolia L. Sóldögg. N. Ytra-Hvarf, Brekka
Svarfd. Víða i Höfðahverfi, Svínárnes Látraströnd, Tindriða-
staðir Hvalvatnsf. ’26 I. Ó.
Violaceae.
87. Viola palustris L. Mýrfjóla. NV. Alg. við ísafjarðardjúp I. Ó.
og Std.
88. V. riviniana Rchb. (V. silvestris FI. ísl.) Skógf jóla. Au. Kolla-
leira Beyðarf. Norðfjörður ’27 I. Ó. N. Þorgeirsfjörður, Hval-
vatnsfjörður ’26 I. O.
89. V. tricolor L. Þrenningargras. Skaftafell í íraefum ’35 Std.
90. V. epipsila Ledeb. Birkifjóla. Ný teg. á ísl. Fyrst fundin af
I. Ó. á Fljótsdalshéraði 1927. N. Allviða um Eyjafjarðar og
S-Þingeyjarsýslur. I. Ó. II. Jón., Sld. Au. Síða milli Grímsár