Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 9

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3 farvegs má með miklum líkum telja Hópana á utanverðri Skip- eyri (sjá mynd 2). Langá, sem kemur úr Engidal, er stærsta áin í Skutilsfirði, og vel má vera, að hinar árnar hafi haft útrennsli á sama stað. (Ef þær iiafa þá verið til). En það, að úlrennslið er meðfram Kirkjuhólshlíð verður þess valdandi, að jökullinn sígur þar meira í sjó, og þá eyðir brimið honum hröðum skrefum þeim megin, á meðan jökullinn er óáreittur af briminu og vatnsrennsli við Eyrarhlíð. 2. mynd. Horft út Skutilsfjörð. T. h. Skipeyri og Hóparnir. rl'. v. SkutilsfjarSareyri. Snæfjallaströnd i fjarsýn. Hugsum okkur að liðin séu nokkur hundruð ár og litum á mynd 1. Skriðjökullinn fyllir Pollinn eða er í raun og veru að mynda hann. Möl og grjót liefir hlaðizt upp með og inn með jökul- röndinni, og mun landið þá hafa verið mun stærra en það nú er, meðal annars Norðurtanginn, sem nú er ekki til nema nafnið, að undanskildu grjótrifi, sem kemur upp úr sjó að nokkru leyti um stærstu fjöru. Allt lil ]tess tíma, er mynd 1 táknar, hefir Langá séð fyrir því, að sundið lokaðist ekki. Enn hafa liðið nokkur hundruð ár. Skriðjökullinn er horfinn. Innan við Skutilsfjarðareyri er Pollurinn, sem hefir nægilega stórl yfirborð til þess að mynda straum í sundinu eftir sjávarföllum og halda innsiglingunni opinni. Þætti Langár er lokið í sögu Isa- fjarðar, en hún selti sitt merki þar sem Höparnir eru (sjá mynd 2).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.