Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 35

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 27 vera, að það geti orðið einhverjum hvöt til þess, að fara að fást við gróðurskoðun, er hann les hvað áunnizt hefir á þessum árum. Þá var einnig eðlilegt, að birla þetta yfirlit með korti því og sér- flóruskrá þeirri, sem liér fer á undan. Til þess betra yrði yfirlits og til gamans hefi ég einnig gert hcr kort af útbreiðslu nokkurra tegunda. Skrá þessi er vitanlega ekki fullkomin. Þannig er mér kunn- ugt um, að Ingimar Öskarsson mun eiga i fórum sínum margt um nýja fundarstaði, en þar sem þess er að vænla, að hann birti það sjálfur innan skamms, þá þótti mér |>að of nærgöngult, að fara þess á leit við liann, að hann léti það birtast í þessai'i yfirlilsgrein. Eins tel ég líklegt, að allmargir safnendur úti um land gætu gefið nánari upplýsingar um nýja fundarstaði sjaldgæfra tegunda. Vil ég því nota tækifæi'ið og skora á þá að halda öllu slíku til haga og helzt senda mér þær upplýsingar, sem ælla má að gagni geti komið um útbreiðslu hinna sjaldgæfari legunda. í Flóru íslaxxds eru útbi’eiðslutáknanir við hverja tegund, og allt sem frábrugðið er þvi, sem þar er sagt, er nýjung, sem vert er að birt sé. Þú er æskilegt að hveri i skýrslu fylgdu eintök þeirra tegunda, sem van- greindar eru. Brátt tekur það að nálgast, að ný útgáfa verði gerð af Flóru, en þá er nauðsynlegt að hægt sé að fá með allt, sem rnenn vita um flóru landsins. Mcginið af flórulista þeim, er hér birtist er tekið eftir prent- uðum heimildum, en þó er þarna getið allmargra fundarstaða i lyrsta sinn. Svo er l. d. urn fundi okkar Helga Jónassonar frá ár- unum 1939 og ’40 og allinarga aðra, er mér hafa borizt fregnir um. Nola ég tælcifærið til að þakka þeim, sem á einhvern liútt hafa aðstoðað mig við söfnun til þessarar skrár. í skrá þessari er fund- arstöðunum raðað þannig að byrjað er á Suðurlandi, og síðan haldið yestur og norður fyrir land. Ophioglossaceae. 1. Ophiglossum vulgatum L. var, minus Moore. Naðurlunga. S. Landmannalaugar, Brennisteinsalda á Landmannaafrétti ’31, Sld. Hvei’avellir G. G. NV. Reykjaneshverir við tsafj. ’25, I. Ó. Ný á NV. N. Reykjalaug, Fnjóskadal ’32 I. Ó., Krafla ’32 Std. 2. Botrychiuin lanceolatum (Gamel.) Ángsh’. Lensutúngljurt. SV. Hengill, Brennisleinsfjöll, Hadac. NV. Eyi-arfjall við Skutilsfjörð ’25 I. Ó. Ný á NV. N. Klængshóll Skíðadal, Bjarnarfjall Hvalvatnsfirði ’26, Bleiksmýrardalur ’32 I. Ó.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.