Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 43

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 43
Náttúrufræðingurinn 35 Aðaldalsskógur, Fellsskógur Kinn. H. Jón. Hólmi í Raufar- hafnarvatni ’34. Std. 53. Sieglingia decumbens (L.). Bernh. Herjólfsdalur, YesL mannaeyjum ’32. B. J. Ný teg á ísl. Sparganiaceae. 54. Sparganium minimum. Fr. Tjarnarbrúsi. S. Fagurhólsmýri Öræfum ’32. G. G. N. Á n. sl. á Sléttu ’34. Std. Au. Við boln ReyðarfjarSar. I. Ó. Egilsstaðir Héraði ’35. Std. Borgarfjörð- ur eystra 1940. I. D. 55. S. affine Sclinizl. Trjónubrúsi. S. Fagurhólsmýri Öræfum ’32. G. G. Breiðamýri Flóa ’31. Std. SV. Elliðavatn ’24. I. Ó. N. Raufarh., Leirhöfn Sléttu ’34. Std. Borgarf. eystra ’40 I. D. Convallariaceae. 56. Paris quadrifolia L. Ferlaufasmári. S. Múlakot Fljótslilíð Brl. Þorsteinss. SV. Hafnarfjarðarhraun. I. D. NV. Súganda- fjörður Krstján G. Þorvaldsson, Kaldalón ’38. Std. N. Fells skógur Kinn, Smiðjuklettur Aðaldalshruni, Neshólmi í Laxá. H. Jón. Hólmafjall í Kelduhverfi. Arngrímur Björns- son. Au. Hjaltastaður. Jón og Eðvarð Sigurgeirssynir. Úlfs- staðir Loðinundarf. Þ. G. Orchidaceae. 57. Orchis latifolius L. Ástagrás. NV. Hesteyri ’32. Árni Frið- riksson. 58. Listera cordata R. Br. Hjartatvíblaðka. S. Bæjarstaðaskógur ’35. Fitjaskógar við Þjórsá ’40. Std. Við Kviárjökul og víðar i Öræfum ’30. B. J. SV. Við Kleifarvatn ’41. G. G. Au. Kolla- leira, Teigagerði, Jökulbotnar, Hafranes Stuðlar Reyðarfirði I. Ó. Refsstaður Vopnafirði '34 Kári Tryggvason. 59. L. ovata (L.) R. Br. Eggtvíblaðka. S. Skeiðarársandur ’29. B. K. Svb. Skaftafcll Öræfum ’26. B. J. ’35 Std. Ný á S., NV. Tungudalur við Isafjarðarkaupsi. Lúðvík Guðmunds- son, Látravík á Hornströndum. Á. L. Ný á NV. N. Karlsá Svarfd. ’31, Svíntárnes Láíraströnd, Hóll Þorgeirsfirði ’26. I. Ö. Au. Njarðvík ’40. I. D. Ný á Au. 60. Corallorhiza trifida Chatelain. Kræklurót. S. Minni-Borg, Björk Grimsnesi, Lyngdalsheði ’25. Árni Friðriksson. Viða í Suðursveit, Öræfi, Þingvellir. B. J. Ný á S. SV. Geitháls ’26. A. Kaaber. Nágrenni Reykjavíkur. NV. Vatnsfjörður, 3*

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.