Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 51

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 43 Plantaginaceae. 122. Plantago major L. Græðisúra. Au. Kirkjuból í Norðf. ’36. T. Ó. Ný á Au. 123. Liltorella uniflora (L.) Hute. Tjarnalaukur. S. Laugarvatn Ái’ii. ’28. Lúðvik Guðmundsson. Meðalfell í Hornafirðí ’32. G. G. í Flóru 0. A G. er hún talin fundin á SV. og N. Borraginaceae. 121. Myosotis pahistris (L.) Rotli. var strigulosa. Engjamuna- blóm. NV. Arngerðareyrarháls. Std. Sbr. Skýrslu Náttfrfél. 1937—38. Plantan aðeins séð i garði en sögð vera flutt þang- að af nefndum stað. Au. Seyðisfjörður. Hadac. En þarna getur þó verið um slæðing að ræða, svo að ekki er með fullu víst að hér sé um nýja íslenzka tegund að ræða. Polemoniaceae. 125. Polemonium coeruleum L. Jakobsstigi. NV. Mjóifjörður. ’39. B. J. Ný teg. á Isl. I.abiatae. 126. Galeopsis tertrahil L. Hjálmgras. S. Svínafell A.-Sk.. Baldur Jolmsen. Ytri-Slcógar Eyjafjöllum. A. Kaaber. SV. Seltjarn- arnes. 1. D. Ný á SV. N. Varmahlið í Skagafirði. ’37. G. G. Ný á N. 127. Galeopsis ladanum L. Engjahjálmgras. Ný teg. á ísl. S. Grafningur á nokkrum stöðum, Jón Steffensen, prófessor. Smb. þetta hefti Náttúrufræðingsins. 128. Lamium intermedium Fr. Garðatvítönn. S. Vestmannaeyj- ar. ’26. Baldur Johnsen. SV. Reykjavík ’33. B. K. Svb. 129. Ajuga pyramidalis L. Lyngbúi Ný teg. á ísl. Au. Njarð- vík. ’40. I. D. Loðmundarfjörður. Þ. G. Rubiaceae. 130. Galium boreale L. Krossmaðra. NV. Látravík Hornst. Á. L. N. Kambhóll Eyf. Dav. Sig. Akureyri. I. Ó. Hrafnagil Eyf. I. D. Geitafell Reykjahverfi. ’37. H. Jón. 131. G. trifidum L. Þrenningarmaðra. NV. Reykjarfjörður og Reykjanes við ísafjarðardjúp. ’25. I. Ó. Ný á NV. N. Böggv- isstaðamóar _ Svarfd. Elinór Þorleifsson, Hámundarstaðir Árskógsstr. Dav. Sig. Iírísey, Akureyrarhólmar, Grýtubakki, Hvannnur Ilöfðahverfi. I. Ó. Leirliöfn, Grjólnes, Blikalón, Höskuldsnes á Sléttu. ’34. Std.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.