Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 7

Náttúrufræðingurinn - 1943, Síða 7
Bárður b. Tómasson: Uppruni ísafjarðar (Skutilsfjarðareyrar). Fyrir svo sem átta þúsund áruni mun veðurfar liafa verið farið að mildast hér á landi til mikilla muna. Að því er eftirfarandi liugleiðingar snertir, má gera ráð fyrir, að Isafjarðardjúp hafi verið auður sjór og að nokkrar fiskitegundir hafi verið farnar að leila þangað norður á nýjan leik. Drangajökull og Gláma voru ein ísbreiða. Skriðjökull tevgði sig út eftir hverjum smá- firði, á nokkrum stöðum út að andnesjum, skapaði dali og firði, ýtli á undan sér eða dró með sér ofurmagn af leir og grjóti (Mo- ræner). Skriðjökullinn álti þannig mestan þátt í mótun fjarða og dala, svo að ótvírætt heinist hugurinn að þvi, að Skulilsfjarð- areyri sé einn af þessum jökulruðningum, en með eftirfarandi orðuin liefi ég hugsað að beina liugum manna að öðrum mögu- leika fyrir myndun eyrarinnar, en þeim, að undirlag ísafjarðai sé jökulruðningur. Á þessu timabili, fyrir svo sem álta þúsund árum, var kuldalegt umhorfs i hyggðarlagi ísafjarðar. Seljalandsdalur, Tungudalur, Dagverðardalur og Engidalur voru allir fullir af klaka. Istungan teygði sig úl undir Bása, en var orðin svo þunn, að oft sprungu slór stykki framan af skriðjöklinum og flutu hurt. Líklegl má telja, að fjörðurinn hafi verið mun dýpri en hann nú er, vegna þess, að skriðjökullinn hefir skrapað botninn í alda- raðir, svo að isjaki sá, sem staðið hefir á botni, Iiefir liafl allmikla léttingu (uppdrift), þannig að ætla má að einhverju sinni, með óvenju miklu slórstraums flóði hafi ístungan sprungið af, þvert yfir fjörðinn, þar sem eyrin er nú, og flotið Inirt sem síðasti Iiaf- isjakinn úr Skutilsfirði. Hugsanlegt er, og má jafnvel telja það líklegt, að á næstu öld um hafi verið álíka milt veðurfar, og nú er. Skriðuföll úr Eyrar- lilíð og Óslilíð og framhurður Hnífsdalsór voru þá mildum mun

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.