Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1943, Blaðsíða 7
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 141 und þessa. Og sannanir fyrir því, að aðrir hafi fundið liina raun- verulegu E. silvaticum hefi ég ekki. Þó vil ég geta þess, til þess að fyrirbyggja misskilning, að í grein eftir Baldur Johnsen, lækni, sem hann ritar í 11. órgang Náttúrufræðingsins, 1.—2. hefti stend- ur að Skógelfting (ritað skóelfting) sem mun vera prentvilla, sé fundin í skóglendi í Hestfirði við Djúp veslra. En þar sem latneska heitið þar visar til annarrar tegundar, E. Tracliyodon, sést ekki glöggt við hvora tegundina er átt. En að hinu leytinu ófært að sama íslenzka nafnið sé á tveim tegundum. 3. Potamogeton praelongus Wulfen. (Langnykra). Tegund þessa fann ég fyrst sumarið 1925 í Neðra Selvalni, sem liggur inn frá Vatnsfirði við ísafjarðardjú]). Hafði hennar hvergi verið áður getið héðan í ritum grasafræðinga. Og er furða, hve lengi þessi tegund hefir getað dulizt mönnum, þar .sem hún er lengsta jurtkennda planlan, sem til er hér á landi, eða allt að 3 metrar.. Sumarið 1929 fann ég hana í Hólavatni í Eyjafii'ði og 1939 í Startjörn í Kræklingahlíð N. Auk þess hafa þeir gx-asa- fræðingarnir Helgi Jónasson, bóndi, Gvendarstöðum og Steindór Steindórsson, fyrirhitt tegundina á allmörgum stöðum í Suður- og Norður-Þingeyjarsýslu og á 1 stað í Fljótsdalsliéraði, á árun- um 1929—1935. (Staðarvatn í Aðalvík 1936, Landbrot 1943. I. D.). b. Carex flava L. (Trjónustör). Á ferð minni unx xitlcjálkasveitir austan Eyjafjarðai'. 1926, rakst ég á þessa fágætu slör í Kussungsstaðaafrétt inn af Hvalvatnsfirði. Óx tegundin framan í röku grashalli nxót austri. - Engan hafði vist órað fyrir þvi að C. flava væi'i liér til; enda er sennilegt að útbreiðsla hennar sé mjög takmörkuð; liefir hún auk þess, sem unx getur, aðeins fundizt á Fljótsheiði N. — (H. Jónass). Tegund þessi er hérlendis miklú' stærri og grófgerðai’i, en frænka hennar C. Oederi. Og meðan ekki er sannað, að afbi'igði eða milliliðir þessara tveggja tegunda finnist hér, verða vai'la tek- in misgrip á þeim. 5. Sagina caespitosa Lge. (Fjallkrækill). Þessa tegund fann ég fyrst sumai’ið 1926 í Austurfjalli í Dals- mynni N. Óx plantan þar í smágrýttum, þurrurn jarðvegi, 800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.