Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 12

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 12
146 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN blaðkan er mjórri, smáblöðin færri og breiðari og gisstæð neð- antil, og plantan öll hárlaus. Fundarstaður er Hornafjörður. Niður og i norðvestur frá Ketillaugarfjalli eru stuðlabergsklettar, er Jiefnasl Stúfur. Undir bonum er hálfgróin urð. Helzti háplöntugróður, sem finnanleg- ur var í urðinni var fyrrnefnt afhrigði ásamt klettafrú (Saxi- fraga colijlexlon). Saxifraga rivularis L. f. cacuminum Norm. Fundið norðan Fossái-dals á Þelamörk, 900—1000 m. y. s. sumarið 1938. Þetta er mjög smávaxið háfjallaafbrigði, sem aðeins þekkisl frá fjalllendi Norður-Skandinaviu. Stofnblöð 3-sepótt á lengd við stöngulinn, sem oft er ekki meira en 1,0 sm á bæð. Krónu- blöðin rósrauð. Saxifraga cernæa L. X rivularis L. (Syn. S. Opdalensis A. Bl.). Hér er ekki um afbrigði að ræða, heldur millilið (hastarð) tveggja tegunda: Laukasteinbrjóts og lækjasteinhrjóts. Plantan ber glögg einkenni beggja foi-eldranna: Stönglarnir 2,0—3,0 sm báir, hárlausir neðantil, oftast margir saman á einni rót, með laukknöppum við stofninn og laukkornum i blaðöxlunum. Blöð- in 5-sepótt. Krónublöðin gulleit — í mesta lagi helmingi lengri en bikarinn, sem er kirtilhærður neðantil ásamt blómstönglun- um. Blómið lítið, hálfyfirsætið. Utlit blómsins minnir því sérstaklega á lækjarsteinbrjót (S. rivularis). Fundinn í sama skipti og á sömu stöðvum og síðar nefnt af- brigði. Bastarður þessi hefir aðeins fundizt á örfáum stöðum i nánd við Þrándheim og Torne á Lappamörk. Eðlilega hafa fjölmargir nýir fundarstaðir fágætari tegunda komið í ljós við hiriar ýtarlegu rannsóknir mínar á einstöku hér- uðum, og hefi ég birt á prenti meirihluta þessara fundarstaða. Er þá að finna í skýrslum mn hið íslenzka Nátúrufræðifélag eftirtöld 4 félagsár: 1925—’'26), 1927—’'28, 1931—’'32 og 1935—’'36, og sleppi ég þvi að endurtaka þá hér. En auk þeirra, sem þar eru tilfærðir eru ýmsir fundarstaðir, sem aldrei hafa birzt á prenti og tel ég viðeigandi, að þeir fylgi ritgerð þessari. Einnig er skýrt frá útbreiðslu fáeinna tegunda frá áður þekktum stöðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.