Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 13

Náttúrufræðingurinn - 1943, Side 13
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 147 Tegundirnar eru taldar upp í sömu röð og þær eru í Flóru ís- lands II. útg. Nýir fundarstaðir nýrra íslenzkra tegunda eru ekki lilfærðir liér; þá er að finna í listanum um nýjar tegundir liér að framan. 1. Bolrychium lanceotatum Ángstr. Flatey á Skjálfanda N. ’37 Sj. 2. Woodsia ilvensis R. Br. Hornafjörður S. Á mörgum stöðum. 3. Dryopteris Linnaeana C. Chr. Skógar á Þelamörk N. ’39. 4. Polypodium vulgare L. Stapi og Urðarskriðugil i Hornafirði ’36. 5. Blechnum spicant Witli. Skeggjabrekkudalur i Ólafsfirði N. ’41. Víða og mikið i stað. 6. Equisetum arvense L. Var. rivulare Hutli. Lambárdalsbotn í Öxnadal N. ’38. 7. E. trachyodon A. Br. Vaglaskógur N. ’33. 8. Lycopodium annotinum L. Skeggjabrekkudalur i Ólafsfirði N. ’41. 9. Tringlochin maritima L. Árgerði (meðfram ánni), Svarfaðardal N. ’42. 10. Potamogeton pusillus L. Auðnir i Öxnadal N. ’38. Draflastaðamýrar í Fnjóskadal N. ’33. 11. Potamogelon alpinus Balbis. Rotin, Hornafirði S. ’36. Á nokkrum stöðum. 12. Juncus lamprocarpus Ehrli. Reykjalaugar í Fnjóskadal ’33. Garðsdalslaug í Ólafsfirði N. ’41. 13. Juncus supinus Moench. árnarnes i Hornafirði S. ’36. Á einum stað. 14. Ccirex nardina Fr. Fornaslaðafjall cg Vaglafjall í Fnjóskadal, 700—800 m. y. s. ’33. Glárárdalur N. ’39. Ef gengið er upp á milli Lambánna, unz komið er i 870 m. hæð y. s., byrjar stör þessi að koma í ljós, fyrst strjált innan um annan fjalla- gróður; en brátl verður hún meira áberandi og vex jafn- vel sums slaðar einvörðungu. Hæst gat ég fylgt tegund-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.