Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 18

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 18
152 NÁTTÚRUFRÆÐINGUlUNN einhverjir safnendur átt eitthvað i fórum sínum, en við þvi verður ekki séð. Þar sem Steindór Steindórsson liefir gert plöntufundum sín- um og annarra (að undanteknum mínum) svo góð sk.il, að tæm- andi má kallast, þá var ég knúður til að gera sjálfan mig „dýr- legan“ í framanskráðu, að öðrum kosti hlaut ég að hregðast Flóru landsins. Ýmsum nýjum eða fágætum afhrigðum liefi ég. sleppt í þess- um skrifum. Taldi ég heppilegra, að þeim yrði gerð skil á öðr- um stað. Nú nálgast óðum sá tími, að brýn þörf verði á 3. útgáfu Flóru íslands. Ættu því allir unnendur Flóru að kosta kapps um að finna sem flest fágætra grasa næsta sumar. Og ef þörf gerist, er safnendum velkomið að senda mér vandgreindar plöntur til nafngreiningar. Úr bréfi. Ég var á ferð austur í Öflusi nú um helgina og náði i fáein hvíl krækiber. Þau vaxa á nokkurra fermetra svæði í fjallsbrúninni íyrir ofan bæinn Núpa i Ölfusi. Unglingar þar á bænum bafa vit- að af þeim á þessum sama slað mörg ár undanfarin, en ekki er kunnugt um að þau vaxi nema á þessum litla bletti. Ég sá ekki lyngið, sem þau vaxa á, en mér var sagl, að það væri alveg eins og venjulegt krækilyng. Að vísu eru ber þessi ekki alveg livít, en þau verða ekki dekkri en þessi, sem mér voru gefin, og ég læt fylgja hér með. Ég vil svo bæta því við, þó það sé óskylt, að í sumar náðist sil- ungur í læk í mýri rétt hjá Þóroddsstöðum í ölfusi. Þegar skoðað var í maga lians, var þar beinagrind og fiður af fugli, — óðins- iiana? Ég liefi lítið heyrt þess getið að silungar stundi fuglaveiðar, þó gráðugir séu. Þetla var urriði fullt kg að þyngd. Annars eru þarna sjaldan silungar. Æti er lítið fyrir þá, enda var þessi horað- ur og hefir hann líklega ætlað að fila sig á fuglakjöti. Reykjavík, 27. sept. 1943. Eiríkur Einarsson, Garðastræti 34.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.