Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 20

Náttúrufræðingurinn - 1943, Qupperneq 20
154 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lætur liana síðan í kassa og var hún alin þar í nokkra daga. Var henni sleppt lausri á kvöldin, og flaug hún þá um her- bergið og festi sig síðan einhvers staðar á veggnum, og þar liékk hún unz hún var tekin aftur og látin í kassann. Þar sem hún fannst eru 200 m frá sjávarmáli. Lá hún þar í loðnu grasi — hlaut og úfin. Fyrst í stað var liún máttlítil, en liresstist við húshlýjuna og næringu, sem henni var gefin. Helzt fékk hún ánamaðka og mjólk, og virtist hún lialda allgóðri heilsu til 17. s. m., en þá var hún send með góðri ferð til Reykja- víkur.“ Við athugun á leðurhlökunni, eftir að liún var dauð, sá ég fljótt, að af evrópskum leðurblökutegundum gat ekki verið um aðra tegund að ræða en tegund þá, sem á vísindamáli heitir Nyctalus (Vesperugo) noctula. En vegna þcss að ein- kenni dýrsins samrímdust ekki að öllu leyti lýsingum á þess- ari tegund, datt mér í hug að athuga, hvort hér gæti ef til vill verið um ameríska tegund að ræða. Við athugun þessa kom hrált í ljós, að svo reyndist rétt vera, og heitir tegundin Atalapha cinerea, og er hún náskyld Evróputegundinni, sem getið er hér að ofan. Tegund þessi er allalgeng i N.-Ameríku. í Bandaríkjunum er hún algengust í norðurríkjunum, en sjald- gæfari í mið- og suðurríkjunum og sjaldgæf í vestustu ríkj- unum. 1 Kanada ná lieimkynni hennar frá Nova Seotia til Manitoha. Leðurhlaka þessi er á stærð við stærstu leðurblöku- tegundir Evrópu. Lengd dýrsins er um 12 cm, en þar af er halinn um 5 cm. Háraliturinn er gulbrúnn, en hárin eru hvít eða hvitgrá í oddinn og dýrið sýnist því vera hélugrátt. í Am- eríku er leðui'hlökutegund þessi kölluð The Hoary Bat, og er nafnið dregið af háralitniun (hoary = liélugrár eða hæru- skotinn). Þetta er í fyrsta skipti sem leðurblöku hefir orðið vart hér á landi. Ekkert verður sagt um það með vissu, hvernig hún hefir komizt hingað. Lítil líkindi eru samt til að liún liafi getað komizt alla leið af sjálfsdáðum. Líklegra er að hún hafi borizt með skipi (eða flugvél?), að minnsta kosti mik- inn hluta leiðarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.