Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 24

Náttúrufræðingurinn - 1943, Page 24
158 NATTÚRUFRÆMNGUrtlNN Garðyrkjumaðurinn hefir eðlilega mestan áliuga á þvi, livernig fjallágróðurinn þrífst á láglendinu. Sumar fjallajurtir verða þar stórvaxnari en í heimkynnum sinum, ,en margar verða lágvaxnar áfram i lágsveitunum eins og þær voru á fjöllunum og halda blómasæld sinni. Stundum fara fjallajurtirnar á láglendinu að íramleiða sterkju í stað sykurs og þola J)á ver bæði þurrk og kulda en áður. Litla, taglega fjallamuran (Potentilla nitida) verð- ur linvaxin og rengluleg ef hún er gróðursett i góðum jarðvegi. Hún deyr oft á vetrum, og þó hún hjari Jdú blómgast hún litið. En ef við ræktum Jiana í lélegum, þurrum sandjarðvegi móti sól verður hún lág og þrýstin eins og uppi i fjöllum, blómgast vel og Jjolir sæmilega veturinn. Við verðum að varast að gróðursetja fjallajurtirnar i of góða mold. Sapomaria ocymoides t. d. vex ört í góðri mold og myndar fagra Jjósrauða blómabreiðu skamman tíina, en bræður liennar, sem vaxa liægar við lalcari kjör endast miku lengur. Tegundir af mariuvöndum, gulllinöppum, lcross- grösum o. fl. (Gentiana bavarica, Arnica montana, Senecia abro- tanifolius og Sieversia reptans) l)era marglitt, undurfagurt blóm- skrúð í fjalllendi og norðlægum löndum. En Jjær verða elclvi nærri Jjví eins fallegar niður á láglendi eða sunnar á hnettinum, meðal annars vegna Jjess að birtuskilyrðin eru þar öll önnur. Litir láglendisgróðursins mundu ef til vill verða ögn sterkari, ef við flyttum jurtirnar upp i háfjöllin og liorfðum á Jjær í fjalla- birtunni, en lmn liefir að jafnaði minni öldulengd heldur en birtan á láglendinu (l)láir geislar). En fjallablómin virðast ekki aðeins litfegurri en bræður þeirra í dölunum, heldur eru þau prýdd sterkari litum í raun og veru. Ræktun fjallagróðurs á láglendi er enn á tilraunastigi. Við verðum að reyna að hæta úr breytingunni á náttúruskilyrðunum með sérstökum jarðvegs- blöndum, framræslu og annarri aðhlynningu. Gerðar Iiafa verið all-víðtækar vökvunartilraunir á fjallajurtum, sem gróðursettar voru á láglendi. Sömu tegundir voru vökvaðar ýmist með venju- legu vatni, Jjéttaðri gufu (einskonar dögg) eða með vatni úr hræddum snjó. Áhrifin virtust eldci alveg liin sömu, heldur virtist vera lífeðlislegur munur á vatninu. Jurtirnar, sem vökvaðar voru með snjóvatninu, blómguðust bezt. Þetta styð- ur þá skoðun, að hinn mikli þroski sumra tegunda, t. d. Sie- versia reptans, í jökulleir AlpafjaJla eigi rót sína að rekja til snjóvatnsins sem vökvar J)ær. [„Þungt vatn“, sem nú er mikið rætt um, virðist aftur á móti fremur draga úr þroska jurta]. Ekki megum við gleyma því, að steinhæðagróðurinn okkar er

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.